Úrval - 01.10.1943, Side 13

Úrval - 01.10.1943, Side 13
BARÁTTAN VIÐ KAFBÁTANA 11 væri vopnið, sem hægt væri að framleiða í stórum stíl, og gæti gert höfin örugg gegn kafbát- um. En korvettan reyndist alls ekki hlutverki sínu vaxin sem sóknarvopn, vegna þess að hraði hennar er aðeins 15 hnútar — fimm hnútum minni heldur en hraði kafbáta. Korvettan var ekki betur vopnum búin, heldur en nýtízku kafbátur. Þegar korvetta réðist á kafbát, kom hann oftast upp á yfirborðið, hóf skothríð og sökkti oft kor- vettunni eða laskaði. Korvettan reyndist þannig aðeins varnar- vopn og alls ekki hæf til að útrýma kafbátahættunni, þó að hún hafi reynzt mikilvæg til þess að draga úr henni. Bretar tóku einnig að nota flugvélar, sem vopn gegn kaf- bátum. Þær hafa reynst mikil- vægar, en þýðing þeirra hefir verið misskilin af flestum. Beztu flugvélar til þess að elta uppi kafbáta eru Catalina- pprengjuflugvélar. Bretar tóku þessar flugvélar, komu byssum jfyrir í fremra sprengjurúmi þeirra, bjuggu þær djúpsprengj- um og sendu þær síðan í eft- irlitsferðir að degi til. Þess- ar flugvélar geta verið margar klukkustimdir á flugi í einu, og geta farið yfir stór svæði. Það er hægt að þakka Catalina- sprengjuflugvélunum fyrir að hafa hrakið kafbátana burt af 500-mílna belti í kring um Bretlandseyjar. En að þessar flugvélar hafi í raun og veru eyðilagt marga kafbáta, eins og margir álíta, er ekki rétt. Aðalgallinn við að nota flug- vélar gegn kafbátum er sá, að þær er aðeins hægt að nota að degi til, en það er einmitt á nóttunni, sem kafbátarnir eru hættulegastir. Flugvél getur ekki séð kafbát, sem er í kafi, nema í logni og ládeyðu og í mjög björtu veðri. Slík skilyrði eru sjaldnast fyrir hendi í Norður-Atlantshafi. Þegar kaf- bátur er uppi á yfirborði sjáv- ar, kemur hann auga á flugvél, sem nálgast, löngu áður en hún sér kafbátinn. Kafbáturinn get- ur kafað niður á 20 metra dýpi á minna en 60 sekúndum, svo að ef hann hefir ekki áður verið laskaður, er ekki líklegt, að nokkur flugvél komi að honúrn óvörum á yfirborðinu. Mesta gagnið sem flugvélarn- ar gera, er að þvinga kafbátana til að halda kyrru fyrir í kafi, það dregur úr hraða þeirra. Þýzkir kafbátar hafa haldið sig
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.