Úrval - 01.10.1943, Qupperneq 20

Úrval - 01.10.1943, Qupperneq 20
18 ÚRVAL Og loks þessi auðu svæði, þar sem hann gat hlaupið og leikið sér. Nú, og svo voru hljóðin, að þeim var mest gaman. Þessi furðulegu, margbreytilegu hljóð, sem heyrðust allt í einu, hækk- andi og lækkandi, og deyjandi út, — til þess að láta til sín heyra aftur, með einhverjum dularfullum hætti, kallast á, verða reiðileg eða masandi. Skyldi annars vera gott að borða einhver af þessum hljóð- um? Litli maðurinn veitir athygli öllum þessum hlutum í kring- um sig og, eins og ég leyfði mér að geta um hér að framan, þá er hann ekki beinlínis þægur. Og ég lái honum það ekki. Hvað á hann að handsama af þessu öllu? Hvað á hann að gera, til þess að láta ekkert af því sleppa sér úr greipum? Það er í sam- bandi við þessar hugsanir, sem hann byltir sér á ýmsar hliðar, og baðar öllum öngum, eins og menn gera, þegar þeir verða fyrir býflugnaásókn. En svo verður hann rólegur, — skyndilega og algerlega. Hann slakar á öllum vöðvum. Lítið á hann, nú er hann ákaf- lega alvarlegur, starir ,,út í bláinn“, á einhvern ákveðinn depil, þar sem ekkert er sýni- legt. Hann var rétt í þessu með ofurlítinn spítukubb í annari hendinni, en hann hefir fallið á gólfið, því að fingurnir eru ekki lengur krepptir. Hann slefar ofurlítið, blessaður, því að hann er með munninn opinn. Rétt áðan var hann með upp-sperrtar augnabrúnir, en nú gerir hann tilraun til að hnykla þær. Því að nú er litli maðurinn búinn að velja, úr öllum þessum furðulegu hlutum og hljóðum. Hann hefir heyrt, í gegnum vestisvasa minn, eitthvert undarlegt og ört tif, hljóð og' hreifingu, — þar var eitthvað að gerast merkilegt. Af öílu þvít sem hann sá og heyrði, í víðri veröld sinni, valdi hann nú þetta eina, sem hann sá ekki enn, — úrið mitt! Það kostaði mikla baráttu, áð sleppa öllu hinu, — en hann hlustar með trúræknissvip á þetta veika tikk-tikk, sem þarna er grafið, eins og fjársjóður. Bernharð sá tunglið í fyrsta sinni urn hábjartan dag, — því að hann var jafnan háttaður um sólsetur, þangað til hann var þriggja ára. Hugmyndir hans um nóttina voru mjög tak-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.