Úrval - 01.10.1943, Qupperneq 36

Úrval - 01.10.1943, Qupperneq 36
34 tJRVAL Látið hann umgangast fólk. Bjóðið vinum yðar heim. Haldið smáveizlur. Ef sjúklingurinn er karlmaður, skuluð þér bjóða sem mest af kvenfólki, en öfugt ef hann er kvenmaður. Kennið honum (eða henni) að dansa eða sendið hann á dansskóla. Gætið þess á hinn bóginn, að fárast ekki of mikið um sjúk- dóm hans. Verið ekki sífellt að spyrja hann, hvemig honum líði. Hann veit það naumast sjálfur, og slíkar spurningar ergja hann aðeins. Reynið að vera glaður og kát- ur í návist hans. Látið aldrei undir höfuð leggjast að segja honum, ef þér hafið heyrt eitt- hvað skemmtilegt, jafnvel þótt hann taki því fálega stundum. Útvegið honum skemmtilegar bækur, einkum sjálfsævisögur merkra manna. Það er upp- örvandi fyrir hann að kynnast því, hvemig ýmsir þeirra hafa sigrast á margs konar örðug- leikum, og hvað þeir hafa orðið að þola. Látið hann hætta að taka rneðul og Ieita til lækna. Engin lyf geta læknað tilfinningarnar. Jafnvel lyfjum við svefnleysi ber að hafna. Ef honum tekst ekki sjálfum að sigrast á sjúk- dómi sínum, skuluð þér hvetja hann til að leita til taugalæknis. Vænið hann aldrei um, að skrökva til um vanlíðan sína. Þjáningar taugasjúklinga eru ekki ímyndun í þeim skilningi, að þær séu ekki til. Þær eru ímyndaðar aðeins í þeim skiln- ingi, að ímyndunaraflið hefir hjálpað til að skapa þær. Sekt- arvitund, sem búið hefir í und- irvitundinni frá barnæsku, krafðist refsingar. Imyndunar- aflið lagði aðeins til efnið í refs- inguna, og þá venjulega það, sem líklegast er til að valda sjúklingnum mestrar þjáningar. Stúlka, sem þráir umfram allt að njóta hylli og aðdáunar, mun verða feimin og óframfærin; drengur, sem þráir að verða stór og sterkur og ráða miklu, mun þjást af minnimáttar- kennd. Hvetjið hann til að tala við yður, ef hann finnur þörf hjá sér til þess, en neyðið hann aldrei til þess. Allir hafa gott af að létta á hjarta sínu, og á það ekki sízt við um taugasjúk- linga. Hvetjið hann til að tala við heimilislækni sinn eða ein- hvem greindan og hleypidóma- lausan vin sinn af sama kyni um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.