Úrval - 01.04.1946, Page 68

Úrval - 01.04.1946, Page 68
63 ÍJR VAL eru rétt undir hörundinu.“ Ennfremur er gallalaus fótur sjaldgæfari en sokkur án lykkjufalls, og gallamir vaxa, ef fóturinn er lengi ber, því að hörundið verður grófgert og hárvöxtur eykst. Það er hlálegt, að kaiimenn hafa sætt sig við sfcuttu pilsin vegna fegurðar silkisokkanna, og svo eru þeir að hverfa líka. Smekkur karlmannanna, og þrá, kom vel í Ijós, þegar dag- fclað eiit stuðlaði að skipun tveggja „tízkudómstóla." í fyrri dómstólnum voru kunnir listamenn, sem spurðir voru álits um klæðatízkuna. Allir kusu síð pils og yfirleitt „þann kvenbúning, sem léti vaxtarlag konunnar njóta sín bezt.“ í hin- um dómstólnum vora menn úr öllum stéttum, og áttu þeir að dæma um marga kjóla og bún- inga. Eina flíkin, sem allir greiddu atkvæði, var síður kjóll, aðskorinn í mitti. Síðir, þröngir kjóiar fengu um helm- ing atkvæða. Síður kjóll, opinn í mittið, fékk ekkert atkvæði — sÖmuleiðis enginn af stuttu kjólunum. Slíkar tilraunir eru ábending um þrá karlmannsins eftir kvenleika konunnar — og hvernig hann setur þennan kvenleika í samband við síða kjóla og mjó mitti. Þær benda einnig til þess, að karlmenn hafi sætt sig við stuttu pilsin af nauðsyn, þar sem þau væru óhjákvæmileg hversdagsflík — sem er fremur veik röksemd, því að áður fyrr sinntu konur öllum störfum klæddar í síð pils. Jafnvel í fyrri heimstyrj- öld þar sem konur gegndu karlmannsstörfum við spor- vagna- og bifreiðaakstur, land- bunaðarstörf og hergagnasmíði, voru þær klæddar öklasíðum pilsum og ieystu þó þessi störf sín ágætlega af hendi. Karlmenn finna það í eldri kvenbúningunum, sem þeir sakna í hinum nýju. Stutt pils gefa óróleika til kynna. Síð pils tákna kyrrð og hvíld — sem er einmitt grundvallarþöi*f karl- mansins gagnvart maka sínum. Þetta er mergurinn málsins og orsökin til áhrifamagns síð- klæddu konunnar, ekki fyrir auga karlmannsins einvörðungu heldur og anda. Enn fremur auka síðir kjólar á yndisþokk- ann. Á fyrri tímum voru þeir fastir liðir í uppeldi til kvenlegs glæsileika, og einkum á því ald- urskeiði, þegar stúlkur voru að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.