Úrval - 01.08.1946, Side 19

Úrval - 01.08.1946, Side 19
HIÐ NÝJA „GUÐSLYF" 1T hafi hann ekki áður neytt ann- ara deyfilyfja. Sá möguleiki er til, að deyfandi áhrif lyfsins geti vakið löngun manna til að neyta þess að staðaldri. Þetta er ekki venjuleg deyfilyfjanautn, því að þótt hætt sé að neyta demerols, koma engar slæmar afleiðingar í Ijós. Læknar eru nú farnir að nota efnið meira og djarflegar en áður, þar sem það er laust við þennan rnikla ókost annara deyfilyfja. Deyfilyf hafa ekki verið not- uð við ólæknandi krabbamein fyrr en í síðustu forvöð, af því að það þarf alltaf að vera að auka skammtinn. öðru máli gegnir um demerol í langflest- um slíkum tilfellum. Það er sama hvort það hefir verið gef- ið í vikur eða mánuði — sami skammtur hefir jafnan sömu deyfiáhrif. Demerol er mikil blessun í helstríði dauðvona manna, en áhrif þess eru líka góð og til aukins öryggis við bamsfæð- ingar. Árið 1941 fékk ung kona taugaáfall af hræðslu, er hún var að því komin að eiga fyrsta barn sitt. Hún æpti og engdist sundur og saman í hríðunum, og Iæknar og hjúkrunarkonur fengu engu tauti við hana kom- ið. Henni var gefið demerol. Eft- ir nokkrar mínútur var allt kyrrt í fæðingarstofunni. Hún var spurð, hvort hún finndi ekki lengur til kvalanna. „Jú,“ svar- aði hún, ,,en það er eins og ég hirði ekki um þær. Þetta iyf gerir mig hugrakka." Lyfið var reynt á 150 mæðr- um í sjúkrahúsi i Baltimore, og kom í ljós, að það stytti tímabil hríðanna, var skaðlaust börn- um og gerði mæðurnar kjark- meiri. í sjúkrahúsi einu í Boston voru gerðar tilraunir með að blanda demerol saman við scop- olamine til notkunar við barns- fæðingar. Morfín og scopolam- ine, sem áður var notað, deyfir að vísu sársauka, en var hættu- legt fyrir öndunarstarfsemi barnanna. I tilraunum, sem gerðar voru með 1000 fæðandi konur, kom í ljós, að dernerol dró úr þjáningum og bægði brott ótta; scopolaminið olli því, að konumar gleymdu fæð- ingarþrautunum. Sjötíu af hmidraði mundu ekki eftir hríð- unum — eða a. m. k. ekki að neinu ráði. Engin þessara. kvenna minntist þess, að hafa fundið til. Hríðatímabilið styttist um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.