Úrval - 01.08.1946, Síða 33

Úrval - 01.08.1946, Síða 33
J»essi sa,ga var fyrst prentuð í nóvemfoer 1882, en vér trúum ekki öðru en ein- hver hafi enn gaman af að lesa hana. Mœrin eða tígrisdýrið? S M Á S A G A eftir Frank. R. Stockton. T^YRIR ævalöngu var uppi -*■ hálfvilltur konungur, sem lifði í nágrenni við rómanskar þjóðir. Þessi návist við mennt- aðar þjóðir hafði haft nokkur áhrif á skapferli hans og hug- myndir, en hvorttveggja var þó að öðrum þræði í samræmi við uppruna hans, taumlaust og ofsafengið. Hann var gæddur miklu ímyndunarafli og svo ó- mótstæðilegum vilja, að honum varð lítið fyrir að gera hug- myndir sínar að veruleika. Þeg- ar allir þjónar hans og þegnar runnu sína mörkuðu braut, var hann blíður og mildur, og í hvert skipti sem vottaði fyrir ójöfnu, og einhver af fylgihnött- um hans fór út af braut sinni, varð hann enn blíðari og mild- ari, því að ekkert veitti honum eins mikla ánægju og að jafna hrukku eða rétta það sem bogið var. Eitt af því sem hann hafði lært af nágrönnum sínum, var að byggja hringleikhús, þar sem. barátta milli mannlegrar hreysti og grimmdar villidýra opinberaðist fyrir augum fjöld- ans í því skyni að mennta og fága hugarfar þjóðarinnar. En jafnvel þar gætti hins villta ímyndunarafls konungs- ins. Hringleikhúsið var ekki byggt til þess að gefa þjóðinni tækifæri til að hlusta á stríðs- söngva deyjandi skylminga- manna, eða horfa á óumflýjan- leg endalok baráttunnar milli villutrúarmanna og hungraðra villidýra, heldur í þeim tilgangi að þroska og styrkja andlegt at- gervi þegnanna. Þetta stóra hringleikhús með stúkum allt í kring, dularfullum jarðhvelfing- ingum, og dimmum göngum, var vettvangur skáldlegs réttlætis, þar sem glæpum var refsað og dyggðir launaðar eftir úrskurði hins óhlutdræga lögmáls til- viljunarinnar. Þegar einhver þegn var sak-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.