Úrval - 01.08.1946, Side 37

Úrval - 01.08.1946, Side 37
MÆRIN EÐA TÍGRISDÝRIÐ ? 35 íiafði henni tekizt það sem eng- um hafði lánast fyrr — að kom- ast að leyndardómi hurðanna tveggja. Hún vissi á bak við hvora hurðina tígrisdýrið var, og á bak við hvora mærin var. Hurðirnar voru þykkar og klæddar feldi að innan, og var óhugsandi að nokkur hávaði eða vísbending hvað á bak við þær var, gæti náð til mannsins, sem átti að taka hespuna frá ann- arri þeirra og opna hana; en gull og máttur konuvilja hafði aflað prinsessunni vitneskju um leyndarmálið. Og hún vissi ekki aðeins út um hvorar dyrnar mærin kæmi, i-jóð og brosandi, ef hurðin hennar yrði opnuð, hún vissi einnig hver mærin var. Það var fallegasta og bjartasta yngis- mærin við alla hirðina, er hafði verið valin sem laun handa hinu ákærða ungmenni, ef hann skyldi reynast saklaus af jieim glæp að hafa sótzt eftir ástum konu, sem var svo hátt yfir hann hafin; og prinsessan hataði hana. Oft hafði hún séð, eða ímynd- að sér að hún sæi, þessa björtu yngismey horfa aðdáunaraug- iun á elskhuga hennar, og síundum sýndist henni, að tek- ið væri eftir þessu augnatilliti og það jafnvel endurgoldið. Stöku sinnum hafði hún séð þau tala saman; það var aldrei nema örstutta stund, en það er margt hægt að segja á skömmurn tíma; það gat hafa verið um eitthvað nauðaómerkilegt, en hvernig átti hún að vita það? Mærin var yndisleg, en hún hafði dirfzt að lyfta augum sín- um til elskhuga prinsessunnar; og af öllum þeim ofsa og blóð- hita sem hún hafði erft frá villt- um forfeðrum í marga liði, hat- aði hún yngismeyna sem beið á bak við hurðina, titrandi og rjóð. Þegar elskhugi hennar leit á hana og augu þeirra mættust, sá hann af þeirri skarpskyggni sem léð er tveim einstaklingum, sem eru ein sál, að hún vissi á bak við hvora hurðina tígris- dýrið lá í leyni, og á bak við hvora mærin beið. Hann hafði búizt við þessu. Hann þekkti eðli hennar, og hann var þess full- viss, að hún inni sér ekki hvíla- ar fyrr en hún vissi það sem öll- um öðrum var hulið, jafnvel konunginum. Eina von ung- mennisins var við það bundin, að prinsessunni tækist að kom- ast að leyndarmálinu; og um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.