Úrval - 01.08.1946, Síða 42

Úrval - 01.08.1946, Síða 42
-40 tjRVAL öflugu virki til að vernda Jesú fyrir Rússlandi. Ekki svo að skilja að við tryðum á Jesú, sei, sei, nei; en við trúðum á trúna á Jesú, eða héldum það. Að minnsta kosti vissum við, að líf- ið er samkeppni; og að sérhver ungur maður sem eitthvað er í spunnið getur orðið nógu ríkur og voldugur til að pústra annað fólk. I Ameríku köllum við þessa samkeppni lýðræði. Þeir sem fyrir pústrunum urðu voru nátt- úrlega ekki alltaf ánægðir. Ekki svo að skilja að þeir tryðu ekki á hið frjálsa framtak, en það var einhvers staðar hlykkur á hjólinu. Þá fundum við upp „New Deal“ og ákváðum að pústrararnir yrðmn að lúta ákveðnum reglum, hversu ríkir sem þeir væru. En við komumst brátt að því, að við vorum ekki eina þjóðin þar sem fátækir og óþekktir æsktunenn geta orðið ríkir og voldugir. Hitler og Mussolini höfðu verið fátækir og óþekktir, en þeir höfðu sigrað umhverfi sitt og voru nú á hnotskóg eftir nýjum sigrum. Við gátum ekki varizt því að dást að þeim, jafn- vel þótt við yrðum að játa, að þeir hefðu beitt óþarfa hörku. Þú getur ekki sopið eggið nema brjóta á því skumið. Og Musso- lini hafði komið reglu á rekstur jámbrautanna og Hitler hafði útrýmt atvinnuleysi; og báðir í sameiningu höfðu þeir hjálpað Franco og hinum múhameðsku Márahersveitum hans til að bjarga kristindóminum undan oki lýðræðisins á Spáni. En það var galli á gjöf Njarð- ar. Hið frjálsa framtak Hitlers og Mussolinis var nú orðið svo voldugt, að það var farið að veita öðrum þjóðum pústra; og þegar um samkeppni milli þjóða. var að ræða, giltu engar reglur. Og gleymum ekki Japönum. Þeir höfðu hertekið Mansjúríu árið 1931 og voru í óða önn að leggja undir sig allt Kína. Við höfðum leyst þennan vanda, éða töldum okkur hafa leyst hann, með því að byrgja þá upp með vopnum. Samt var eitthvað öðnivísi en það átti að vera; og engum létti verulega, fyrr en raunsæismennimir fóm til Mún- chen árið 1938 og tryggðu „frið meðan við lifum.“ Ég fór ekki þangað. Ég lagð- ist til svefns einu ári áður, og mig dreymdi draum. Þetta er vani hjá mér. Það hefir fleytt mér yfir marga erfiðleika. Að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.