Úrval - 01.08.1946, Qupperneq 43

Úrval - 01.08.1946, Qupperneq 43
MIG ÐREYMDI DRAUM 41 œinnsta kosti hefir hann forðað mér frá að verða ríkur og vold- ugur. Það er augljóst mál, að við hötum hvert annað miklu ákaf- ar nú en veturinn 1936—37. Við hötum ekki aðeins Þjóðverja og Japani, við erum sem óðast að læra að hata bandamenn okkar og jafnvel samborgara okkar. Þetta er mjög skiljanlegt, því að menn geta ekki barizt eins og við höfum barizt undanfarin ár, án þess að rækta með sér hatur í ýmsum myndum. Á hinu leitinu er svo kjarnorkusprengj- an; og jafnvel raunsæismenn- irnir eru óðum að komast í skilning um að þetta tvennt í sameiningu: kjarnorkusprengj- an og hatrið, jafngildi eilífri fordæmingu. Við höfum víst aldrei trúað í alvöru á eilífa for- dæmingu, en trúarviðtækið okkar tekur nú örum framför- um. Og hvað svo? Svo á að koma alheimsstjórn, til þess að varð- veita friðinn. Það var lóðið! — alheimslög og alheimsstjórn til að varðveita ,,frið“ milli manna sem hata hver annan! Nei, ég er ekki á móti því. Ef t. d. konan þín hatar þig og þú hatar hana, gæti verið skynsam- legt að kalla á lögregluna eða fara til dómarans. En það leys- ir ekki vandamál ykkar, að minnsta kosti ekki ef þið ætljð að halda áfram að lifa saman. Eina lausnin er að læra að elska hvort annað, og þið vitið bséði, að það getið þið ekki. Að minnsta kosti ekki eins og ástatt er nú í ykkar litla heimi. Hugsanlegt er auðvitað, að eitthvað komi fyrir, sem valdið getur breytingu. Þið eigið kannski bam, sem er gefið fyr- ir að fikta með eld, og kannski endar það með því að barn- unginn kveikir í húsinu, svo að þið hjónin, sem hatið hvort annað, neyðist til að vinna saman að því að slökkva eldinn. En ef svo færi, þá minnist þess, að fólk getur blátt áfram ekki unnið saman, vit- andi vits, að sameiginlegu tak- marki, ef það heldur áfram að hata hvort annað eins og því finnst það eigi að gera. Veizt þú kannski hvemig mannleg ást varð til í mannleg- um hjörtum ? Hin almenna skoð- un virðist vera sú, að hún hafi verið þar frá upphafi vega, hafi legið eins og forarpollar hingað og þangað, og að menn og konur hafi ekki séð fótum sínum for- 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.