Úrval - 01.08.1946, Page 75

Úrval - 01.08.1946, Page 75
MANNKYNIÐ Á VEGAMÓTUM 73 sem eftir er af borginni er ekki annað en kolsvöit öskubreiða, sem einstaka járnbent steinhús gnæfa upp úr og hreysin sem íbúamir hafa tildrað upp úr jámarusli sér til skjóls. En Hiroshima ber einnig giögg merki eftir sprenginguna. Það er einna líkast því sem borgin hafi orðið fyrir fellibyl. Það sem uppi stendur af staur- um og girðingum hallast allt í áttina frá þeim stað sem spreng- ingin varð. Enn þá greinilegra er þetta þó í Nagasaki. Sprengj- an þar sprakk uppi yfir og milli tveggja hergagnaverksmiðja í dalverpi í norður hluta borgar- ínnar. Timburhúsin á milli verk- smiðjanna þurrkuðust burt í einu vetvangi, en stálgrindur verksmiðjubygginganna standa uppi og hallast út frá sprengju- staðnum, eins og þeim hefði verið ýtt til hliðar með risa- höndum. Vélar og vírar, gufu- pípur og girðingar liggja í flækjubendu utan um kalda bræðsluofnana. Það er ekki auð- velt að lýsa þessari eyðilegg- iingu, sem nálega ekkert nýtilegt hefir skilið eftir, er nær var sprengjustaðnum en eina mílu, og sem gleipt hefir og sópað til hliðar byggingum, er venjuleg sprengja hefði í mesta lagi get- að kroppað eitt hornið af. Get- ið þið ímyndað ykkur að borgin ykkar væri orðin eins smávaxin og borgirnar í Putalandi Gúllí- vers, þar sem allt var tólf sinn- um minna en við eigum að venj- ast? Ef við minnkum kjarn- orkusprengjuna hlutfallslega, myndu áhrif hennar á þessa smáborg verða tvöfalt meiri en sex smálesta flugvélasprengju. En ægilegii var þó skyndi- leiki eyðileggingarinnar. Þegar maður stendur í rústum þessa tveggja borga verður manni Ijóst, að þær dóu á sömu stundu og hinn ægilegi blossi lýsti upp himininn. Það var þessi skyndi- leiki áfallsins, sem fyllti íbú- ana slíkri lamandi skelfingu, að þeir flýðu borgirnar í ofboði, jafnvel án þess að gera tilraunir til að bjarga særðu fólki og deyjandi. Af sömu orsökum er endurminning þess um spreng- inguna á þann veg sem hefði hún verið af völdum náttúruafl- anna en ekki mannanna.. Japan- arnir, sem rétt voru að byrja að tínast til borganna, þegar við vorum þar, þrem mánuðum eft- ir sprengingarnar, töluðu ekki og virtust ekki hugsa um það sem skeð hafði eins og það
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.