Úrval - 01.08.1946, Page 88

Úrval - 01.08.1946, Page 88
86 tjRVAL jð fram, að við höfum aðeins barizt fyrir að innleiða ástandið sem var fyrir stríð. Vissulega hljóta að vera til Ameríkumenn, sem álíta ekki styrjaidir einu öruggu lausnina á alþjóðlegum deilum. Vissulega verðum við að vera fúsir til að treysta því, að miljónir manna víðsvegar um heim séu jafnfrið- samir og við. Vissulega trúum við því ekki öll, að við getum með góðum árangri talað máli friðarins með spennta byssu í liöndunum. En ef til eru menn, sem vilja frið, þá eru raddir þeirra of veikar til að heyrast gegnum hávaðann í hinni gömlu hern- aðarklíku okkar. Við setjum ekki traust okkar sem þjóð á alþjóðasamvinnu, heldur á kjarnorkusprengjuna og vilja „piltanna okkar“ til að ábyrgj- ast ákvarðanir okkar með lífi sínu. Ef það er gamall sannleik- ur að tvo aðilja þurfi til að heyja styrjöld, þá erum við vissulega að sjá svo um, að við verðum annar aðilinn. Ég ætla mér ekki þá dul að tala fyrir munn allra stríðsfé- iaga minna. Á 40 mánaða her- þjónustutíma mínum var ég að- eins bifreiðastjóri á sjúkrabif- reið, sjómaður á kaupskipi, og stríðsfréttaritari •— aldrei ó- breyttur þátttakandi í bardög- um. Ef til vill eru þeir sem urðu meira fyrir duttlungum her- stjórnarinnar ánægðir með sig- urinn, en ég efast um það. Ég hitti aldrei ævintýraper- sónuna Jóa soldáta, sem öllum stjórnmálamönnum, blaðamönn- um og öðnim blekdólgum er svo tíðrætt um. En ég hitti marga aðra Jóa, og grunur minn er sá, að þeir muni áður en langt um líður vakna af draumum sínum um frið, atvinnu og heimili, tii meðvitundar um, að þjóð þeirra hafi brugðizt þeim. Hinn óbreytti hermaður var ekki gefinn fyrir djúpar hugs- anir, þrátt fyrir allar þær há- leitu hugsjónir, sem þrálátir skriffinnar hafa viljað tileinka. honum. Það sem honum var mest umhugað var að binda enda á styrjöldina — og allar styrjaldir — eins fljótt og kost- ur var. Og þó að það mætti aldrei segjast, er sannleikurinn sá, að níu hermenn af hverjum tíu, vildu engin frekari afskipti hafa af styrjöldum eftir að þeir höfðu verið eina viku í herþjón- ustu. Við Ameríkumenn erum mjög
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.