Úrval - 01.10.1955, Blaðsíða 40

Úrval - 01.10.1955, Blaðsíða 40
Hón iæknaöi sig sjálí af lömonarveiki. Grein úr „Reader’s Digest“, eftir Edwin Muller. i hestasýningu í New York ^ í fyrra var eitt atriði, sem alltaf vakti mest fagnaðarlæti meðal áhorfenda. Ljósin í Madi- son Square garðinum voru slökkt og tveim kastljósum beint að íturvaxinni konu, sem reið ein um sýningarsvæðið á gæðingi sínum og lét hann leika listir sínar án þess séð yrði að hún gerði nokkuð til að stjórna honum: hann skipti um gang, snerist í hringi, gekk aft- ur á bak og steig hin fmðuleg- ustu spor, en konan sat á baki hans eins og hún og hesturinn væri eitt. Þeir í hópi áhorfenda sem bezt vit höfðu á reiðmennsku klöppuðu hinum dökkhærða kvenriddara ákafast lof í lófa. Þeir vissu að þessi íþrótt var erfiðari en nokkur önnur grein reiðlistarinnar og sáu með hví- líkum yfirburðum konan leysti hana af hendi. En fæstir þeirra vissu hvílíkt ofurmannlegt af- rek hér hafði raunverulega verið unnið. Að baki þess er hetjusaga, saga um óbilandi hugrekki og ósigrandi mátt mannlegs vilja. Þessi kvenriddari var frú Lis Hartel frá Kaupmannahöfn. Tíu árum áður hafði hún feng- ið mænuveiki og lamast mikið. Læknirinn reyndi að hug- hreysta hana og sagði, að ef hún yrði dugleg mundi hún fá svo mikinn mátt aftur, að hún gæti gengð við tvo stafi. En Lis ætlaði sér meira. Hún kvaðst ætla að ríða hesti sín- um aftur. Þá gat læknirinn ekki annað en brosað. I september 1944 var Lis ung og hraust kona, sem lifði í harningjusömu hjónabandi, átti barn á þriðja ári og von á öðru. Hún var í hópi fremstu reiðmanna Danmerkur. Einn mánudagsmorgun þetta haust vaknaði hún með sáran höfuðverk og undarlegan stirð- leik í hnakkanum. Nokkrum dögum síðar byrjaði lömunin — fyrst í fótum og handleggj- um og síðan færðist hún upp eftir líkamanum. Hún var flutt á spítala. Það var erfitt að bæla niður óttann, að hafa stjórn á tilfinningum sínum, að láta ekki bugast alveg. Það jók á skelfingu hennar, að hún bar barn undir brjósti. Öttinn við að barnið yrði vanskapað eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.