Úrval - 01.10.1955, Blaðsíða 45

Úrval - 01.10.1955, Blaðsíða 45
HLEKKIR I ORSAKAKEÐJU 43 náttúruheimspekinnar um til- gang í náttúrunni, verður mað- ur að álíta, að það sé „illur“ vilji, sem stjórnar því, að fíla- sýkin (elefantiasis) herjar með- al fólksins, sem býr á óshólm- um Serajoe-árinnar á Java. Ein- kenni sjúkdómsins eru þau, að annar eða báðir fætur verða of- boðslega gildir og húðin þykk og gróf eins og á fíl; sprungur koma í hana og algengt er að í þær komi ígerðir. Sjúkdóm- urinn er ólæknandi og tekur um þrjá af hverjum þúsund íbúum. Það, sem fyrst kemur bólg- unni af stað, er örlítill ormur, filaria malayi, sem lifir í lymfu- eitlunum og stíflar þá. Lirfur filaria eru svo smáar, að þær sjást ekki með berum augum. Þær setjast að í háræðakerfi líkamans; á daginn halda þær til í innri líffærunum, en flytja sig út undir húðina á nóttunni. Hvað ræður þessu háttarlagi lirfanna vita menn ekki, en „til- gangurinn" leynir sér ekki. Moskítóflugur eru, eins og við vitum, nærri eingöngu á ferli á nóttunni, og þegar þær bíta mann, sem sjúkur er af elefanti- asis, þá sjúga þær í sig filaria- lirfur með blóðinu, og þar með er hafin mjög athyglisverð og örlagarík hringrás. Filarialirfurnar þroskast í mýflugunum á tíu dögum eða svo. Þær hafast við í sogpípu mýflugunnar, og þegar hún stingur mann, berast þær inn í æðar hans, leita inn í lymfueitl- ana, verða þar að kynþroska filariaormum og valda þar þeirri bólgu, sem er einkennni elefant- iasis. Ekki getur það talizt mik- ið, þó að þrír af hverjum þús- und veikist, þegar þess er gætt, að um 40% íbúanna á þessum slóðum hafa filarialirfur í blóði sínu. Annað merkilegt fyrirbrigði kemur til í þessu sambandi. Ele- fantiasis þekkist á þessum slóð- um á Java aðeins á óshólmum Serajoe-fljótsins, aðeins í þorp- unum, sem standa við tjarnirn- ar, sem eftir verða eftir regn- tímann og flóðin; þeir, sem búa þótt ekki sé nema 1—2 km frá tjörnunum, fá ekki elefantiasis og filarialirfur finnast ekki í blóði þeirra. Serajoe er hitabeltisfljót eins og þau gerast flest. Um þurrka- tímann rennur það vatnslítið til sjávar eftir mjóum farvegi, en um regntímann beljar það fram ofan úr gróðurlausum fjöllun- um (skógurinn hefur verið höggvinn) og flæðir yfir breiða óshólmana. Þegar aftur sjatn- ar í fljótinu, standa eftir stór- ar tjarnir. Þessar tjarnir eru hinn ákjósanlegasti jarðvegur fyrir vatnajurt eina, sem algeng er í hitabeltinu og nefnist pistia stratiotes (vatnskál). Þetta vatnskál þekur stundum alveg stórar tjarnir. Á bökkum tjarn- anna standa þorp íbúanna. Vantskálið er gróðrarstía fyr- ir þær tegundir móskítóflugna, sem mestan þátt eiga í út-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.