Úrval - 01.10.1955, Blaðsíða 60

Úrval - 01.10.1955, Blaðsíða 60
Sitthvað um rangt mat á ýmsum hlutum í daglegu lífi. Hvað er mannkynið þungt? IJr „Wochenpost", eftir Hanswolf Obermiiller. ylÐ gerum okkur oft mjög rangar hugmyndir um ýmsa hluti í daglegu lífi. Það veit til dæmis hvert barn, að kork- ur er mjög léttur í sér. En hvað ætli korkkúla, sem er tvo metra í þvermál, sé þung? Hún er meira en eitt tonn á þyngd. Þyngd eða rúmtak málma er aftur á móti oft ofmetið. Marg- ir kannast við tilraunina með vatnsglasið, sem hellt er barma- fullt af vatni. Hve mörgum saumnálum er hægt að bæta út í glasið án þess að út úr flói? Rúmtak meðalstórrar saumnál- ar er 0,0059 cm3. Vatnið getur stigið um 2 mm upp fyrir barm- inn á glasinu áður en út úr flóir. Það er hægt að bæta 1700 nálum út í glasið áður en úr úr flóir. Ef við gerum ráð fyrir að all- ir menn á jörðinni, 2500 millj- ónir stæðu í einum þéttum hóp. Hve stórt svæði þyrfti sá hóp- ur til að standa á? Hann mundi komast fyrir á Bodenvatni eða Genfarvatni í Sviss, sem eru 540 km2 að stærð. Gerum nú ráð fyrir að allt mannkynið stæði á ísilögðu Bodenvatni og ísinn brysti und- an þunganum. Hve mikið ætli hækkaði í vatninu eftir að allt mannkynið væri sokkið í það? Það yrði ekkert stórflóð, aðeins smáöldur myndu rísa eins og í strekkingsvindi. Og yfirborð vatnsins mundi hækka um 30 sm. Hefur mannkynið áhrif á þyngd jarðarinnar? Ef við ger- um ráð fyrir, að meðalþyngd mannsins sé 60 kg, þá vegur allt mannkynið 150 milljarða kg. Það er einn 40 milljarð- asti hluti af þyngd jarðarinn- ar. Jörðina munar þannig ekki meira um að bera mannkynið en skýjakljúf að bera eina dún- fjöður. Og að lokum: Eiffelturninn, sem. er um 300 metra á hæð, vegur röskar 7 milljónir kg. Hve þungur væri Eiffelturninn, ef hann væri aðeins 30 sm á hæð, en eftir sem áður úr járni ? Nákvæmlega 7 grömm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.