Úrval - 01.10.1955, Blaðsíða 67

Úrval - 01.10.1955, Blaðsíða 67
SORGARSAGA KANADlSKU PIMMBURANNA 65 sést mjög sjaldan utan veggja heimilisins. Þegar deilurnar um fimmburana stóðu sem hæst, hafði hún sig ekki í frammi, en lét mann sinn hafa orð fyrir þeim gagnvart yfirvöldunum og Dafoe lækni. En auðvitað eru það stúlk- urnar sjálfar, sem mest hafa þjáðst. Þær voru rannsakaðar eins og tilraunadýr og voru sí- fellt þrætuepli foreldra og lækn- is; þær voru aldar upp innan gaddavírsgirðingar og hafðar sem augnagaman forvitins fólks sem hafði í för með sér að þær fengu ýktar hugmyndir um gildi sjálfra sín fyrstu tíu ár ævinnar. Næstu tíu árin reyndu foreldr- arnir að bæta fyrir þetta með því að einangra þær, og má segja, að það hafi verið öfgarnar á hinn veginn. Það er vissulega ekki þeirra sök, ef eitthvað skortir á að þær séu vel undir það búnar að lifa lífinu sem ungar konur. Sökin er uppeldis- ins, þeirrar fágætu tilviljunar, að þær eru fæddar fimmburar. Að vísu hafa þær grætt fé á því, en f jármunirnir geta aldrei bætt þeim upp þau tuttugu og eitt ár, sem þær lifðu fyrst sem sýningargripir og síðan einangr- aðar. Þær hafa séð hamingjuna fara fram hjá dyrum sínum. Ef til vill auðnast þeim að ná henni áður en hún er komin allt of langt í burtu. Fyrir f jór- ar þeirra er nú upprunnin stund frelsisins, fyrir þá fimmtu kom sú stund of seint. Líkurnar til þess að kona fæði fimmbura eru ein á móti fjörutíu og tveim milljónum. Líkurnar til þess að fimmburarnir eigi fyrir sér að lifa eðlilegu, hamingjusömu lífi eru vissulega meiri, en eru þær nægilega miklar? □---□ LANGRÆKNI. Tveir drengir hófu skólanám sitt sama dag og lentu í sama. bekk og fengu nærri samdægurs óbeit hvor á öðrum, sem entist þeim alla skólavistina. Eftir fjögra ára samveru skildu þeir jafnsvai’nir óvinir og fyrsta daginn og hittust ekki aftur fyrr en eftir þrjátíu ár. Fundum þeirra bar aftur saman á járnbrautarstöð í nánd við skólann, en þangað voru þeir komnir til að halda hátíðlegt þrjá- tíu ára skólaafmæli. Var annar þá orðinn aðmíráll en hinn biskup. Övildin blossaði upp að nýju um leið og þeir komu auga hvor á annan. En það var biskupinn, sem varð fyrri til. Hann gekk í áttina til aðmírálsins, holdmikill í skósíðri biskups- skikkjunni, lét sem hann þekkti hann ekki, en héldi hann væri brautarþjónn og sagði í alföðurlegum lítillætistón: „Hvenær fer næsta lest til London, maður minn?“ Aðmírállinn lét ekki standa upp á sig með svarið. „Það fer lest klukkan hálfsex, frú mín góð,“ svaraði hann, en ég ræð yður frá að ferðast, eins og ástatt er fyrir yður.“ — The Queen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.