Úrval - 01.10.1955, Blaðsíða 80

Úrval - 01.10.1955, Blaðsíða 80
TRÚ OG SKYNSEMl Grein úr „New Statesman and Nation“, eftri A. J. Wicken. Brezka blaðið Nev: Statesman and Nation efndi til ritgerðar- samkeppni um „trú og skynsemi“ meðal ceskufólk innan 26 ára aldurs snemma á þessu ári. Tilefnið mun hafa verið útvarpserindi, sem sálfrœðingurinn Margaret Knight flutti i brezka útvarpið um siðgceði án trúar, en erindi þessi vöktu miklar blaðadeilur og um- rœður í Bretlandi. Úrval birti þessi erindi i 1. liefti þ.á. Þátttaka i samkeppninni var mikil, bárust yfir 700 ritgerðir, frá mörgum löndum. Dómnefndin var skipuð fulltrúum kirkju, heimspelci og vísinda, og urðu þeir allir sammála um val beztu ritgerðanna. Tvcer ritgerðir skiptu með sér fyrstu verðlaunum og birtir Úrval aðra þeirra hér á eftir. TRÚ, eða „sannfæring um réttmæti trúarbragðakenn- inga“, gegnir, eins og flestar mannlegar athafnir, hlutverki í lífi mannanna. Með þessu er átt við, að ef trúarskoðanir manns eða hóps manna eru at- hugaðar, kemur í ljós, að þær styrkja hæfileika hans til að lifa. Trúin er eins og verkfæri, sem menn nota, þó að þeir sem eru trúaðir, líti sjaldan þannig á hana. Sú staðhæfing, að trúin sé aðferð til að leysa vandamál lífs- ins, byggist á fjórum forsend- um. Hin fyrsta er sú, að trúin gegnir mörgum hlutverkum: hún vinnur mörg verk. Önnur er sú, að hún er ekki alltaf nauð- synleg, þ. e. hún hefur ekki allt- af verk að vinna, og þó að svo ®é, geta önnur tæki verið tiltæk til að leysa af hendi verkið. Hin þriðja er sú, að maður sem er trúaðar, notar trúna ýmist til þess að leysa af hendi öll þau verk, sem hún er fær um að vinna, eða aðeins sum þeirra, og að af hópi manna, sem eru sömu trúar, leita sumir halds í trúnni í þessum efnum og aðr- ir í öðrum. Hin einstöku hlut- verk trúarinnar eru m.ö.o. ekki jafnmikilvæg hjá öllum mönn- um. Fjórða forsendan er sú, að notagildi trúar fer ekki eftir því, hvort hún er sönn eða ekki. Hlutverk trúarinnar er m. a. að hafa stjórn á hegðun ann- arra manna, að hjálpa einstak- lingnum til að laga sig eftir að- stæðum lífsins, og að skýra hin ýmsu fyrirbrigði lífsins. Það hlutverk trúarinnar að stjórna hegðun mannanna hefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.