Úrval - 01.10.1955, Blaðsíða 79

Úrval - 01.10.1955, Blaðsíða 79
ÞEGAR MESSlNABORG HRUNDI 77 nauðganir, en í skýrslu Orlando ráðherra var sagt, að slíkir glæpir skiptu hundruðum á degi hverjum. Þrátt fyrir þetta fór margt í handa- skolum. „Ef hjálparstarfsem- in hefði verið fengin í hend- ur reyndum borgaralegum embættismönnum,“ sagði de Felice, þingmaður Catanía, í ítalska þinginu, „en ekki í hend- ur glópskufullra hershöfðingja, hefði mátt bjarga að minnsta kosti 20.000 fleiri mannslífum. Ég hef sannfærzt um þetta af eigin sjón, ég sá mörg dæmi þess, að særðir og sjúkir voru látnir deyja drottni sínum sam- tímis því sem sjálfboðaliðar voru reknir burt frá hjálpar- starfi sínu eins og þeir væru ræningjar. Hermennirnir óskuðu einskis frekar en að mega hjálpa, en hinar mótsagnar- kenndu fyrirskipanir liðsfor- ingjanna voru þeim sífellt til trafala. Það voru of margir liðs- foringjar í Messína. Þeir voru kröfuharðir og vildu ekki afsala sér neinum þægindum. Létt- báta herskipanna, sem þurft hefði til að flytja lið og vistir í land, tóku þeir til sinna nota. Skipanir og gagnskipanir ráku hver aðra linnulaust. Svo langt gekk sleifarlagið, að drykkjar- vatni, sem flutt hafði verið á skipum, var ekki nærri öllu út- deilt, margar tunnur af brauði lá ónotað, miklu af tjöldum var aldrei skipað í land og fjallháir hlaðar af skóflum og hökum fengu að ryðga í friði.“ Ekkert vakti þó jafnmegna andúð og sú tillaga að skjóta af fallbyssum á rústir Messína og Reggio og þekja þær síðan með kalki. Það væri öruggasta ráðið til að brjóta niður hálf- hrunin hús og flýta fyrir rotnun þeirra á annað hundrað þúsund líka, sem lágu grafin í rústun- um. Þessi róttæka tillaga var auðvitað aldrei framkvæmd. Lokatalan, sem út var gefin um dána og slasaða, var 200.- 000. Slíkt mannfall hafði aldrei fyrr í sögunni orðið af völdum náttúruhamfara. SJÁLFSSTJÖRN UM FRAM ALLT. MaSur nokkur geng'ur fram og aftur fyrir framan kvenhatta- verzlun og ekur barnavagni. I vagninum er ungbarn, sem. öskrar af öllum lífs og sálar kröftum. Maðurinn þuldi í sí- fellu fyrir munni sér: „Vertu nú rólegur, Axel! Þú verður að stilla þig, Axel!“ Roskin kona gekk framhjá, staðnæmdist, leit blíðlega til barnsins og sagði svo við manninn: „Það er ánægjulegt að sjá föður, sem er svona þolinmóður við barnið sitt. Og hann heitir Axel, anginn litli ? “ „Nei,“ sagði maðurinn samanbitnum vörum, „hann heitir Ölaf- ur. Eg heiti Axel!“ — Allt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.