Úrval - 01.10.1955, Blaðsíða 50

Úrval - 01.10.1955, Blaðsíða 50
48 TjRVAL ég rek nagla í vegg og tengi snertihljóðnema við hann, skilar hann greinilega samtali, sem fer fram hinum megin veggjarins. Ég hef jafnvel ljósmyndað í svartamyrkri elskendur, sem voru að drýgja hór, og hljóð- ritað hvert orð af samtali þeirra. Munnstykkið á venjulegu símaáhaldi er með allra áhrifa- ríkustu hlerunarhljóðnemum. Ég get komið inn á heimili, þótzt vera símaviðgerðarmaður, send- ur til að prófa símann, sett sér- staka línu í stað línunnar sem tengir símatækið við vegginn, á þrem til fjórum mínútum — og eftir það tekur munnstykkið upp öll samtöl í minna en 10 metra fjarlægð og sendir þau eftir símalínunni, jafnvel þó að áhaldið liggi á tækinu. Parabóluhljóðneminn, sem ég notaði gegn járnvöruheildsalan- um, er óhugnanlega áhrifaríkt tæki. Ég á eitt, sem er svo næmt og markvisst, að ég miða því með kíki, eins og er á byssum. Einn skjólstæðingur minn var eitt sinn beðinn um að hitta mann, er hann grunaði um f jár- kúgun, á afvikinni strönd. Hafði maðurinn krafizt þess að skjól- stæðingur minn kæmi í sundbol einum klæða, til þess að öruggt væri að hann hefði ekki á sér hljóðritunartæki. Þessi varúðar- ráðstöfun stoðaði samt ekki. Parabóluhljóðneminn minn, sem falinn var í bílnum mínum á hól skammt frá, tók upp hvert ein- asta orð af samtalinu. Og þegar skjólstæðingur minn lét þess getið, að hann hefði í fórum sín- um hljóðritun af samtalinu, gerði maðurinn ekki fleiri til- raunir til f járkúgunar. Af langri reynslu hef ég sann- færzt um, að ekki er til nein al- gerlega örugg vörn gegn hlerun- um með rafeindatækjum. Sumir halda að smellir eða hvarfl (fad- ing) í símanum sé merki um að hann sé hleraður. Þetta er misskilningur. Rétt tengt hler- unartæki gefur engin merki frá sér. Aðrir eru þeirrar trúar, að koma megi í veg fyrir hlerun með því að nota símann inni í baðherberginu eða eldhúsinu og láta renna úr krana meðan tal- að er. Þetta er líka misskiln- ingur. Ef þeir sem tala saman heyra hvor í öðrum, heyrir hler_ arinn það einnig. Auk þess get- ur sérfræðingur alltaf skilið frá aukahljóð sem fylgja hljóðrit- uðu samtali. Það eru fáanleg ýmiskonar tæki til að prófa hvort sími er hleraður. Ég veit af eigin reynslu, að þau koma aðeins upp um allra frumstæðustu hlerun- artæki. Ég hef komizt í kast við þau 25 sinnum eða svo, en þau hafa aldrei komið upp um hler- anir mínar. Þó að ég stundi hleranir mín- ar á fyllilega löglegan hátt, er því ekki að leyna, að efasemdir sækja mjög á mig í sambandi við þessa starfsemi mína. Fyrir skömmu var ég t. d. fenginn til að hlera síma í skrifstofu verka-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.