Úrval - 01.10.1955, Blaðsíða 108

Úrval - 01.10.1955, Blaðsíða 108
106 -Orval mörg hreystiverk hann hefði unnið í samskiptum sínum við konur. Síðan fór hann, og þegar hurðin hafði skollið ískrandi að stöfum á eftir honum, þögðum við langa stund og hugsuðum um hann og allar frægðarsög- urnar, sem hann hafði sagt af sér. Svo allt í einu vorum við farnir að tala, hver í kapp við annan, og þá kom í ljós, að okk- ur hafði öllum fallið vel við hann. Svona alþýðulegur og in- dæll maður — að koma til okk- ar, tylla sér og spjalla. Enginn vandi komur sínar hingað í kjallarann, og enginn hafði áð- ur talað við okkur á þennan hátt, eins og jafningja og vini. . . Allt samtalið snerist um her- manninn og væntanlega sigra hans í viðskiptunum við sauma- stúlkurnar, sem annað hvort bitu móðgaðar í vörina og snið- gengu okkur, þegar við mættum þeim í húsagarðinum, eða þá að þær strunsuðu beint af augum eins og við værum ekki til. Og við, sem gerðum ekki annað en dást að þeim, bæði þegar við mættum þeim í portinu og eins þegar þær gengu fyrir glugg- ann hjá okkur -—- á veturna, klæddar í hlýja feldi með loð- húfukríli á höfðinu, og á sumr- in — þegar þær gengu með blómskrýdda hatta og marg- litar sólhlífar. Þrátt fyrir þetta töluðum við þannig um þær okkar á milli, að þær hefðu orðið viti sínu fjær af blygð- un og reiði, ef þær hefðu heyrt það. — Bara honum takist ekki . . . að fleka Tönju litlu! sagði bakarinn allt í einu áhyggju- fullur. Við þögnuðum allir, því þessi orð hans komu okkur á óvart. Við höfðum næstum gleymt Tönju — það var eins og hin fyrirferðarmikli og glæsilegi skrokkur hermannsins hefði út- rýmt henni úr hugum okkar. Svo hófst þrumandi rifrildi. Sumir sögðu, að Tönju væri eng- in hætta búin af slíku, aðrir héldu því fram, að hún mundi ekki standast hermanninn og þeir þriðju lögðu til, að við bryt- um í honum hvert beint, ef hann tæki upp á því að fara á fjör- ur við hana. Að endingu ákváð- um við, að hafa vakandi auga á hermanninum og Tönju og vara hana við honum . . . þetta batt enda á deilurnar. Mánuður leið. Hermaðurinn bakaði snúða og fór í gönguferð- ir með saumastúlkunum. Hann kom oft í kjallarann til okkar, minntist ekki á sigurvirminga sína meðal stúlknanna, en bretti grönum í sífellu og sleikti útum. Tanja kom á hverjum morgni eftir hagldabrauðinu sínu og var kát og viðmótsþýð, eins og jafn- an áður. Við fengum hana til að tala við okkur um hermann- inn, sem hún kallaði „glaseygð- an kálf“ og öðrum spaugilegum uppnefnum, og það gerði okkur rólegri. Við urðum stoltir af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.