Úrval - 01.10.1955, Blaðsíða 87

Úrval - 01.10.1955, Blaðsíða 87
DVÖL 1 TRJÁKRÓNU-GISTIHOSINU 85 skóginn, tókum við eftir lárétt- um spýtum, er negldar voru með stuttu millibili í röð upp eftir tré og tré á stangli, eins og rimar í stiga. Okkur var sagt, að þetta væri gert til þess að hægt væri að forða sér upp í trén eftir þessum ,,stigum“, ef mannýg villinaut, fílar eða nashyrningar gerðu tilraun til að ráðast á vegfarendur. Ég óskaði þess innilega, að svo skelfilegur atburður kæmi ekki fyrir í þetta sinn, og hægðist nokkuð um, þegar ég veitti því eftirtekt, að fylgdarmaður- inn var með þungskotariffil. Hann sagði okkur, að sjaldan kæmu fyrir slys, en sagði þó, að fyrir ekki löngu hefði skap- vondur nashyrningur ráðizt á hóp er hann fylgdi. Hann hróp- aði þá: ,,Trén!“ en allur hóp- urinn þusti að næstu „stigum“ og björguðust allir á öruggan stað á skammri stundu, en ó- freskjan öskraði og hamaðist fyrir neðan, þangað til henni leiddist biðin og snautaði í burtu. Til allrar hamingju vorum við ekki áreitt af neinum villidýr- um og brátt stóðum við við ræt- urnar á trénu með gistihúsið í toppinum. Þetta stórvaxna fíkjutré er um 15 metra hátt, en gistihúsið um 10 m. frá jörðu. Smíði hússins á þessum óvenjulega stað hefur verið miklum örðugleikum háð, en úr þeim örðugleikum hefur verið leyst með snilld og hugkvæmni, svo að öllu er prýðilega til hag- að. Upp í húsið er komizt eftir háum stiga, og er hægt að draga neðsta hluta stigans upp að nóttunni, líkt og kastalabrýr á miðöldunum, svo að pardusdýr eða aðrar trjáklifrandi katta- tegundir komist ekki upp og ráðist á gestina. Eftir að við höfðum farið upp neðsta hluta stigans, kom- um við að hlera, fyrir ofan hann komu tveir aðrir stuttir stigar, og vorum við þá stödd í aðal- herbergi gistihússins. Herbergi þetta var fremur langt og mjótt, í því var hitunarofn, sem er sjaldgæft á þessum slóðum. Við gafl herbergisins voru þrjú rúm og afhólfað útskot með einu rúmi fyrir fylgdarmanninn. Auk þess var herbergi með fjórum rúmum fyrir kvenfólkið. Úti fyrir var litlu vanhúsi tyllt á eina trjágreinina. Einum stiga neðar var aðal vistarvera karl- mannanna. Ég uppgötvaði fljótt, að ekki var ætlazt til þess að við lifð- um neinu sultarlífi, meðan við dveldum þarna; maturinn var afbragðsgóður — allur eldaður á olíuvél af svörtum matsveini í litlu eldhúsi við hliðina á borð- stofunni. Okkur var borin „sól- arlagshressing“, eins og sjálf- sagt er talið á þessum slóðum. En við gáfum okkur ekki tíma til að sinna henni eins og vert var; við vorum svo önnum kaf- in við að horfa á undirbúning að bardaga, er virtist vera að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.