Úrval - 01.10.1955, Blaðsíða 34

Úrval - 01.10.1955, Blaðsíða 34
32 TJR VAL kvæmari fyrir geislum, og at- hygli manna beinist nú meira en áður að því að takmarka geislunina, enda þótt eitthvað lifi áfram af tímgunarhæfum bakteríum. Tilraunir með geisl- un nautakjöts hafa t. d. leitt í ljós, að 50.000 röntgen koma að hagnýtu gagni. Sá skammt- ur nægir til þess að gera bak- teríutegundina pseudomonas ó- virka, en það er hún sem veld- ur örustum skemmdum á kjöt- inu við venjulegt hitastig í ís- skáp. Niðurskorið kjöt þannig verkað hefur geymzt fimm sinn- um lengur í ísskáp en ógeisiað kjöt. Svipaður árangur hefur fengizt af samskonar geislun kjúklinga og fisks, og vera kann, að margar fleiri matvæla- tegundir megi geisla þannig með góðum árangri. En nýjustu tilraunir gefa vís- bendingu um að nota megi geisl- un til annars en að eyða huldu- gróðri í matvælum, og þarf til þess lítinn skammt geislaorku, frá 10.000 til 50.000 röntgen. Ef korn er geislað með þessu geislamagni, kemur það í veg fyrir, að allar bjöllur og önnur meindýr, svo og lirfur þeirra og egg, sem er í korninu, geti tímg- azt, og er þá ekki hætt við að kornið maðki frekar eða skemm. ist af völdum meindýra, því að þau deyja út með þeirri kyn- slóð, sem var í korninu, þegar það var geislað. Kartöflur hafa verið geislaðar með 10.000 rönt- gen; með þeirri geislun er ekki hægt að eyða meindýrum eða sveppum, en hún hefur þau á- hrif á „augun“, að kartöflurnar spíra ekki, jafnvel eftir langa geymslu en einmitt spírun veld- ur mestu tjóni á kartöflum, einkum á vorin. Að lokum er svo ein spurn- ing, sem ekki verður komizt hjá að svara: Er hættulaust að borða geisluð matvæli? Ekki er nein hætta á því að matvælin sjálf verði geislavirk, en það er engan veginn óhugsandi, að efnabreytingar, sem geislunin veldur í matvælunum, valdi því að í þeim myndist ný efnasam- bönd, sem geti verið hættuleg heilsu neytandans. Þörf mun verða á öruggum aðferðum til að finna slík efnasambönd, og er stöðugt verið að leita að þeim. Fóðurtilraunir á dýrum hafa verið gerðar í fjölmörgum til- raunastofum á undanförnum ár. um, og hafa aðeins fundizt til- tölulega meinlaus óhollustu- áhrif. En þessar tilraunir hafa ekki staðið það lengi, að þær útiloki möguleika á skaðsemi við langvarandi neyzlu geislaðra matvæla, þar á meðal að þau geti valdið krabbameini. Mjög víðtækar tilraunir til að kom- ast að endanlegri niðurstöðu um þetta atriði eru nýlega hafn- ar í Bandaríkjunum og hliðstæð- ar tilraunir eru í undirbúningi í Bretlandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.