Úrval - 01.10.1955, Blaðsíða 49

Úrval - 01.10.1955, Blaðsíða 49
EG LEGG STUND Á SÍMAHLERANIR 47 fæti, og var því beint út um op á bílhúsinu, sem strengd var yfir svört grisja. Tæki þetta var parabólulaga hljóðnemi, næmt, kringlótt ,,eyra“, sem útvarps- og sjónvarpsmenn nota til að ná upp f jarlægum hljóðum, t. d. fagnaðarópum áhorfenda á knattspyrnuvelli, þeirra, sem ekki eru sömu megin á vellin- um og hljóðneminn. Svo beið ég þangað til svika- hrappurinn kom út og fór upp í bíl, sem stóð fyrir utan skrif- stofuna. Hann tók upp einhver skjöl og gaf sig á tal við þann sem sat við stýrið. Úr bílnum mínum miðaði ég parabóluhljóð- nemanum á opinn glugga í bíln- um hinum megin götunnar. Sam- talið heyrðist eins vel hjá mér og ef mennirnir hefðu verið að tala saman í sömu stofu og ég. Bílstjórinn var afgreiðslumaður hinna stolnu vara, og á 15 mín- útum fékk ég vitneskju um hvar hin leynilega vöruskemma var og nöfn flestra kaupendanna. Tveim dögum seinna kallaði skjólstæðingur minn félaga sinn inn til sín og lofaði honum að heyra samtalið í bílnum af seg- ulbandi. Svikahrappurinn varð ekki aðeins að borga allar stolnu vörurnar — heldur einnig þókn- un mína, 3000 dollara. I þeim dæmum, sem að fram- an greinir, voru hlerunartækin notuð í þarflegum tilgangi, en augljóst er að eins má nota þau í illum tilgangi. Ég bý til allskonar hlerunar- tæki — t. d. hljóðritunartæki með áhaldi í sem gatar á papp- írsræmu símanúmer það sem hringt er í frá þeim síma, sem hleraður er. Venjuleg spanspóla (inductions coil) getur tekið upp símtal, ef henni er komið fyrir nærri línunni. Ég bý til span- spólur mínar sjálfur og sumar eru svo næmar og stefnuviss- ar, að þær geta náð samtali í almenningssímaklefa, þó að ég standi með hana nokkra metra í burtu og þykist vera að skoða í búðarglugga. Til þess að hljóð- rita slík samtöl, nota ég hljóð- ritunartæki, sem er á stærð við meðalþykka vasabók og hægt er að hafa í vasa. Ef ég vil hlusta beint, nota ég varamagnara, sem líkist heyrnartækjum þeim er heyrnardaufir menn nota. Sumir næmustu hljóðnemar mínir eru ekki stærri en tveggj- eyringur, og er hægt að festa þá með sogblöðku á vegg. En þegar ég kemst ekki inn í her- bergi til að ,,hlera“ það nota ég lítil senditæki. Eitt slíkt raf- hlöðutæki er á stærð við sígar- ettupakka. Ég hef komið þeim fyrir undir framsæti í bíl eða í legubekk, laumað þeim inn í hót- elherbergi í blómavösum, smygl- að þeim inn í skrifstofur í skjalatöskum, sem ég skildi eft- ir ,,af gleymsku". Önnur aðferð til að hlera her- bergi, sem ekki er hægt að kom- ast inn í, er að nota snertihljóð- nema, sem tekur upp hljóð með hljóðmögnun (resonance). Ef
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.