Úrval - 01.10.1955, Blaðsíða 74

Úrval - 01.10.1955, Blaðsíða 74
Engar náttúruliamfarir hafa valdið eins miklu manntjóni og jarðskjálftarnir á Sikiley árið 1908. Þegar Messínahorg hrundi. Grein úr „Hörde Ni“, eftir Gert Nyman. MORGUNINN 28. desember 1908 klukkan 5.18 heyrði borgarliðsmaðurinn Guiseppe Pardo, sem stóð upp við húsvegg hjá torginu fyrir framan dómkirkjuna í Mes- sína, langdregið spangól í hundi frá einhverri smágötu í nágrenninu, „svo óhugn- anlegt,“ segir Padro, ,svo þrung- ið fyrirboða um eitthvað skelfi- legt, að ég yfirgaf varðstað minn og gekk út á torgið til að athuga hvaðan þetta kæmi . . .“ Þetta spangól í morgunkyrrðinni var fyrirboði mestu náttúruhamfara, sem um getur í sögunni. Guiseppe Pardo, sem var einn þeirra fáu, er komust lífs af í Messína, segir að þegar hann hafi verið kominn að hinum fagra gosbrunni, hafi torgið byrjað að skjálfa og hristast undir fótum sér, skjálftinn óx stöðugt, jörðin hófst og hneig eins og úfið haf, og í sömu mund skall á stórrigning með þrum- um og eldingum, sem klufu loft- ið. Á næstu tíu sekúndum — fyrstu lotu jarðskjálftanna — gerðist margt samtímis. Öll gas- ljós á götum borgarinnar hvæstu og flöktu og sloknuðu loks að fullu. Læstar dyr hrukku upp, stórar rúður slöngvuðust úr gluggum og féllu á göturn- ar, þar sem þær möluðust mél- inu smærra, sporvagnateinar hrukku úr skorðum, teygðu sig upp í loftið og undu sig hver um annan „eins og slöngur sem berjast upp á líf og dauða“. Símaþræðir slitnuðu og fóru í bendu um staurana. Gangstétta- hellurnar hrukku í sundur og brotin þeyttust á loft, eins og fyrir áhrif dýnamítsprengingar, vatns- og gasleiðslur rifnuðu, myndastyttur tóku heljarstökk og féllu með braki til jarðar, breiðar, metersdjúpar sprungur komu í steinlagðar göturnar. Allt gerðist þetta á tíu sekúnd- um. Næstu tíu sekúndur voru, að sögn þeirra sem af komust, tiltölulega rólegar. Þriðja lotan var verst, en alls stóðu jarðskjálftarnir í hálfan annan tíma og mun láta nærri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.