Bókasafnið - 01.01.2002, Síða 8

Bókasafnið - 01.01.2002, Síða 8
í „Bófeabúð heiðarleikans" er sjálfsafgreiðsla. Lesandi fólk er friðsamt; lesandi fólk stendur ekki í styrjöldum. Bókabæjarævintýrið breiðist út. Bókabæir voru stofnaðir í Redu í Belgíu árið 1984 og í Montolieu í Frakklandi árið 1989. Eftir 1990 hafa nær 20 bæir í öllum heimsálfum nema Afríku bæst í hópinn. Fjær- land í Noregi varð fyrsti norræni bókabærinn 1996, árið eftir bættist Sysmá í Finnlandi við og árið 2001 var fyrsti bókabærinn í Svíþjóð stofnaður í Mellösa. Richard Booth er heiðursforseti alþjóðlegu bókabæja- samtakanna. Og Ríkharður bókhjarta er boðinn og búinn til að rétta mönnum hjálparhönd: „Find a smaU town in Iceland that can be a Book town" áritaði hann eintak mitt af ævisögu sinni My Kingdom of Books og kvaðst koma til íslands þegar bærinn væri fundinn. Það er því bara að bretta upp ermarnar. Nokkrar heimildir: Prentaðar bœkur * Booth, Richard: My kingdom of books. Richard Booth with Lucia Stuart. Talybont, Y Lolfa, 1999. ISBN 0-86243-495-5 * Clarke, Kate: The book of Hay. By Kate Clarke. Little Loga- ston (Herefordshire), Logaston Press, 2000. ISBN 1-873827- 61-X Netföng * Fornbóksala Richards Booth í Hay-on-Wye: http://www.richardbooth.demon.co.uk/ * Upplýsingasíður fornbókaverslana, gististaða o.fl. í Hay- on-Wye:http://www.hay-on-wye.com/ * Bókabæir í nokkrum löndum: http://www.booktown.net/ Summary The Town of Books at Hay-on-Wye The article tells the history of the Town of Books at Hay-on- Wye, Wales, begun in 1962 by Richard Booth. After four decades of bookish evolution Hay-on-Way’s 38 antiquarian bookshops attract thousands and thousands of tourists and book-lovers from all over the world who visit the town and browse through over a million books in stacks. The moral of the story is that an old book is as good reading as a new one, and through his activities Booth has saved more books from destruction than most people and brought the books into the hands of readers.The idea ofTown of Books has spread throughout the world and by now over 20 Towns of Books can be found in North America, Europe, Asia and Australia. Richard Booth has offered his assistance in starting a Town of Books in Iceland as soon as a suitable small town has been found. Aukin ökuréttindi Kennsla til allra ökuréttinda. Bifhjólapróf og almennt ökupróf (B.réttindi). jr ÖKU /fy SKOIjlNN Einnig kennsla fyrir ensku og taílenskumælandi fólk ! 'ií/ 1 MJODD Kennsla á leigu- vöru og hópbifreið og vörubifreið með eftirvagn. Þarabakka 3 109 Reykjavík Sími 567-0300 Hægt að hefja nám alla miðvikudaga! E-mail mjodd@bilprof.is Frábærir kennarar og góðir kennslubílar. Aukið við atvinnumöguleikana. Hringið eða komið og leitið upplýsinga.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Bókasafnið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.