Bókasafnið - 01.01.2002, Page 40

Bókasafnið - 01.01.2002, Page 40
Summary: Electronic resources - choices of scientists in the natural sciences In Iceland, a nationwide consortium on access to electronic resources was established in 2000 and 2001. In the autumn 2000 a questionnaire was sent to scientists working in four small institutions in the natural sciences to find out their preferences of electronic resources. The average participa- tion was 54% (68 out of 127). Participants were asked to rank electronic resources according to their importance. The results suggest that electronic journals are most popular; 25 scientists ranked electronic journals first and 47 (25%) ranked them in one of the first three places. The second most popular resources were foreign abstracts, with 16 scientists ranking them first, and 33 (17.9%) ranking them among the top three electronic resources. Encyclopedias ranked third with 13.6% of scientists placing them among the top three resources, and Icelandic databases came very close with 13%. Dictionaries came in 5th place (11.4%) close to citation indexes (9%). Old Icelandic material, such as newspapers, journals and maps, ranked lowest with only 3.8% in the top three places. These results are similar to the findings of a study conducted by the Finnish Electronic Library (FinELib) in 1999. Two older studies (one Icelandic and one from the USA) suggest similar popularity of scientific journals among scientists but much lower popula- rity of scientific databases. Á BÓKASAFNINU Sigrún Davíðsdóttir: Silfur Egils (Almenna bókafélagiö 1989) Útihurðin var í stíl við útlit hússins, dökkgræn og gluggalaus tréhurð. Fjandsamlega þung svo þeir urðu báðir að ýta á hana til að hún hleypti þeim inn. Strax fyrir innan hana var önnur og auð- opnanleg huró með glergluggum. í gegnum hana blöstu við breiðar marmaratröppur, sem skiptust í tvær áttir frá fyrsta pallinum. Framandleg og þung lykt lá í loftinu, kannski lykt af gömlum bókum. Gunnar leit hikandi í kringum sig, því hann mundi ekkert hvert átti að fara til að komast á lessalinn. Snorri stóð við hlið hans og horfði á hann. Gunnar lét sem hann tæki ekki eftir spurnarsvipnum á honum. Þetta leit ekki vel út. í anddyrinu var fátt fólk, og það var ekki að undra, því úti var glampandi sól og sumarblíða, en þarna inni svalt og sólarlaust. Gunnar kom auga á fatageymslu og yfir borðið grillti í lítið og gráhært höfuð á konu sem leit út fyrir að vera jafngömul húsinu. Hún sat og horfði góðlátlega á þá. Gunnar gekk rösklega til hennar, Snorri fylgdi fast á eftir. Þegar Gunnar spurði hana hvar lessalurinn væri, benti hún honum upp stigann og sagði mjóum rómi, svo lágt að Gunnar heyrði varla, að þeir skyldu fara upp stigann andspænis. Þá kæmu þeir að hurð, sem á stæði Lestr- arsalur. (s. 94-95) 38 BÓKASAFNIÐ 26. ÁRG. 2002

x

Bókasafnið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.