Bókasafnið - 01.01.2002, Side 22

Bókasafnið - 01.01.2002, Side 22
Stofnun Kennsluaðferðir Athafnir Verkefni CSUSM Námskeið tengd við ákveðin námskeið í aðalnámskrá Fyrirlestrar Hópvinna Skrifa textaskýringu Verklegirtímar í töivuveri Umræður Mat á upplýsingalindum Lausn vandamála Verkefni leyst undir handleiðslu kennara Efnislyklun tímarita (verkefnablað) FIU Kcnnslulotur í Fyrirlestrar Verkefni leyst undir handleiðslu kennara Rannsóknan/erkefni; efnisgreining upplýsingalæsi, tengdar við ákveðin Verklegir tímar í tölvuveri Hópvinna námskeið í aðalnámskrá Umræður Lausn vandamála University of Texas Gagnvirkar leiðbeiningar á vefnum (TILT) Vandamiðað nám Gagnvirkar æfingar Spurningar - með sjálfvirkri endurgjöf UHL USCC - ELP (Effeetive Learning Programme) námskeið Málstofur Hópvinna Skrifleg skýrsla Áhersla á sjálfsnám Notkun stuðningsefnis Nefna kosti þess að nota stuðningsefnið Sjálfsmat Gera áætlun sem hvetur til sjálfstæðis í námi og eykur námstækni Sjálfsmatskvarðar Matstæki í upplýsingatækni Strathclyde Námskeið í Verklegir tímar í tölvuveri Verkefni leyst undir handieiðslu kennara Mat á vefsíðum (hópvinna) upplýsingalæsi Fyrirlestrar Umræður í hópum Listi yfir upplýsingalindir (ritgerð/skýrsla) Málstofur Umræður University of Cape Tölvukennsla Hópvinna Búa til vefsíðu Kennsla í viðskiptafræði Fyrirlestrar framsett með margmiðlunartækni Skapandi skrif Skrifa grein Umræður (á tölvutæku formi) Maastricht Vandamiðað nám Fundir með leiðbeinanda/ráðgjafa Umræður (hópvinna) Engar upplýsingar tiltækar Sjálfsnám Notkun á upplýsingalindum og stuðningsefni í Náms- og gagnasmiðju Tafla 2 - Kennsluaðferðir, athafnir og uerkefni. efnunum að lögð er áhersla á að virkja nemendur í náminu á sem bestan hátt og að láta þá takast á við raunveruleg verkefni og vandamál sem þeir eiga eftir að leysa úr úti í atvinnulífinu. í töflunni má sjá að í Maastrich og á Englandi (UHL) eru notaðar ólíkar kennsluaðferðir. Þar eru ekki notaðir hefðbundnir fyrirlestrar heldur fundir og málstofur og lögð er áhersla á sjálfstæð vinnubrögð nemendanna. Til þess að styðja þessa kennsluaðferð er útbúið sérstakt námsumhverfi og stuðningsefni 20 BÓKASAFNIÐ 26. ÁRG. 2002

x

Bókasafnið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.