Bókasafnið - 01.01.2002, Blaðsíða 30

Bókasafnið - 01.01.2002, Blaðsíða 30
Mynd 2 Deildir % Rannsókna- og gæðadeild Sölu- og 9% markaðsdeild 14% Starfsmanna- og fræðsludeild 23% Forstjórar/fram- kvæmdastjórar 48% fylgjum Evrópulöndum og Bandaríkjunum fast eftir. Stjórnendur fyrirtækja eru áhugasamir um efnið og þekkingarstjórnun á sinn sess hjá hefðbundnum þekkingarstjórnunardeildum svo sem starfsmanna- deild, fræðsludeild, rannsóknadeild eða gæðastjórn- unardeild. Þekkingarstjórnun er ekki talin starfssvið tölvudeilda. Stærð fyrirtækja virðist ekki hafa mikil áhrif á þörfina fyrir þekkingarstjórnun og fyrirtæki sem sinna þjónustu, ráðgjöf eða fjármálum eru í far- arbroddi með innleiðingu. Það er að sjálfsögðu erfitt að gera grein fyrir öllum niðurstöðum í svo knöppu máli og hefur því aðeins verið fjallað um stöðuna eins og tilefni er til. Innleiðing Niðurstöðurnar sem fengust um hvaða leiðir fyrir- tækin eru að fara við innleiðingu eru afar forvitni- legar. í rannsókninni er gengið út frá tveimur megin- líkönum sem sett voru fram af Hansen, Nohria og Tierney (Hansen, Nohria ogTierney, 1999, s. 106-116) um tvær leiðir sem hægt sé að fara við innleiðingu á þekkingarstjórnun þ.e. skjalaleið og samskiptaleið. Eins og heitin gefa til kynna þá byggist skjalaleiðin á því að notað sé fullkomið hágæða skjala- og upplýs- ingakerfi þar sem þekking er skráð og síðan sótt og endurnýtt. Samskiptaleiðin felur í sér skipulagða fræðslu og yfirfærslu á sérþekkingu með skapandi og greinandi ráðgjöf, fundum, hópvinnu og mannlegum samskiptum. Þeir félagar telja að fyrirtæki verði að velja aðra hvora leiðina og sjá mikla meinbugi á að blanda leiðunum saman eða ef fyrirtæki velur leið sem hæfir því ekki. Til þess að kanna þetta án þess að setja fram leið- andi spurningar voru settar fram staðhæfingar sem áttu við sín hvora leiðina og þátttakendur beðnir um að merkja við á skala 1-5 að hvaða leyti staðhæfing- arnar ættu við viðkomandi fyrirtæki. Þegar skoðuð er niðurstaðan fyrir þær staðhæfingar sem áttu við skjalaleiðina í heild þá voru 29% svarenda sem merktu þar við hæsta gildi á móti 13% sem merktu við hæsta gildi í samskiptaleiðinni. Þegar lykilspurn- ingarnar voru skoðaðar þá álitu 44% þátttakenda að þekkingastjórnun byggðist á góðri upplýsingatækni en aðeins 20% töldu að þekkingarstjórnun byggðist á miklum samskiptum starfsmanna. Hluti könnunarinnar voru svokallaðar þvingunar- spurningar en þar voru sett fram eindregnar þröngar staðhæfingar um þekkingarstjórnun og þátttakendur beðnir um að merkja annað hvort í reit já eða nei. Af svörum við þessum spurningum varð einnig ljóst að mun fleiri töldu tölvukerfi vera undirstöðu þekking- arstjórnunar frekar en fundi starfsmanna. Að lokum voru þátttakendur beðnir um að setja fram meginástæður fyrir innleiðingu þekkingar- Mynd 3 Fjöldi svarenda með þekkingastjórnun eða ekki eftir stærð fýrirtækja ■ Ekki þekkingarstjórnun ■ Þekkingarstjórnun 28 BÓKASAFNIÐ 26. ÁRG. 2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.