Bókasafnið - 01.01.2002, Side 70

Bókasafnið - 01.01.2002, Side 70
education and training", Education for Information, 18(4): Desember, s.273-287. 25. Guðrún Pálsdóttir, Ingibjörg Árnadóttir, Ingibjörg Sverrisdóttir og Ragnhildur Blöndal (1995), „Rannsóknir í bókasafns- og upplýsingafræði", í Friðrik H. Jónsson (ritstj.), Rannsófenir í félagsvísindum: Erindiflutt á ráðstefnu í september 1994, Reykjavík: Félagsvísindastofnun Há- skóla íslands / Hagfræðistofnun Háskóla íslands, s.49- 63. 26. Guðrún Pálsdóttir, Ingibjörg Árnadóttir, Ingibjörg Sverr- isdóttir, Ragnhildur Blöndal og Laurel A. Clyde (1997), „Published research about library and information science in or related to Iceland", Nordic Yearbook of Libr- ary, Information and Documentation Research 1997, Osló: Novus forlag, s.85-108. 27. Guðrún Pálsdóttir (1999), „Experimental access and evaluation of CSA databases - two months trial period for small Nordic libraries", NORDINFO-Nytt, 4: s.6-18. 28. Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir (1997), „Upphaf og þróun lestrarfélaga", í Guðrún Pálsdóttir and Sigrún Klara Hannesdóttir (ritstj.), Sdl aldanna: íslensfe bókasöfn í fortíð og nútíð, Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla íslands / Háskólaútgáfan, s.25-35. 29. Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir (1999). Lestrarfélög presta. Athugun á aðföngum, bókakosti og útlánum Möllersku lestrarfélaganna. Ritmennt 4, Ársrit Lands- bókasafns íslands- Háskólabókasafns. bls. 57-83. 30. Lindholm-Romantschuk, Ylva (1997), „Part A: State-of- the-art of information technologies in Nordic libraries", í NORDINFO, State-of-the-Art of In/ormation Technologies in Libraries in the Nordic Countries, Brussel: Evrópuráðið / Eur- opean Commission, S.A1-A33. 31. Sigrún Klara Hannesdóttir (1996), „National survey of primary school libraries in Iceland", í Laurel A. Clyde (ritstj.), Sustaining the Vision: A Collection of Articles and Papers on Research in School Librarianship, in Honor ofjean E. Loturie, Castle Rock, CO: Hi Willow for the International Association of School Librarianship, s.49-63. Fyrst útgef- ið sem „National survey of primary school libraries in Iceland", Australian Library Reuiew, 9(3): Ágúst 1992, s.187- 198. 32. Stefanía Júlíusdóttir (1994), „Mannafli í bókasöfnum í íslandi", íslensk/élagsrit, 3:1993-1994, s.109-138. (33.Þórdís T. Þórarinsdóttir (1998), „íslenska upplýsingasam- félagið: Upplýsingastefna ríkisstjórnarinnar ogbókasöfn í framhaldsskólum", í Friðrik H. Jónsson (ritstj.), Rann- sófenir í félagsvísindum II: Erindi flutt á ráðstefnu í fébrúar 1997, Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla íslands - Hagfræðistofnun Háskóla fslands - Háskólaútgáfan, s.39-51.) * (34.Þórhildur S. Sigurðardóttir (1998), „Þjónusta bókasafna við fjarnema“, í Friðrik H. Jónsson (ritstj.), Rannsófenir í félagsvísindum II: Erindi flutt á ráðstefnu í febrúar 1997, Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla íslands - Hag- fræðistofnun Háskóla íslands - Háskólaútgáfan, s.53- 67.)* * Greinar í sviga tákna greinar sem höfðu heimildir í neðanmáli í stað heimildalista * Kristín Magnúsdóttir vann að undirbúningi og framkvæmd rann- sóknarinnar en tók ekki þátt í samningu greinarinnar. Summary Research in library and Information Science in Iceland 1994-2000 This article describes a study done by students and their professor in the course Research in library and Information Science at the University of Iceland. The aim of the study was to identify and analyse research in the field of library and information science related to Iceland published from 1994 to 2000. The results showed an increase in research publications as well as a change in the methods used. The methods used were bibliometrics and content analysis. Asimilar Icelandic study done in 1993 was used as a frame- work and the results put in international context by using the work of Járvelin.Vakkari and Stephenson among others. Á BÓKASAFNINU Gyrðir Elíasson: Svefnhjólið (Mál og menning 1990) Dimm kvöld og einmanaleg. Ég var búinn að lesa Mylluna á Barði og rölti skömmu eftir kvöldverð niður á Þingholtsstræti þar sem bókasafnshúsið stóð hvítt og uppljómað og starði tignarlega blint framundan sér. Ég gekk með hendur í vösum, lotinn í herðum. Mér fannst skyndilega hvíla á mér farg einsemdar og feigðar. Það var ekki fyrr en ég leit upp í gluggann hjá dauða tréskurðarmanninum, og minntist eikardraugsins, að bráði af mér. Á bókasafninu fór ég fyrst í spjaldskrána og athugaði hvort þetta safn ætti líka bókina um Nessí, svo ég gæti hnuplað henni. Svo reyndist ekki vera. Síðan fletti ég upp á Hómer gamla, og mikið rétt, þarna var hann og doðranturinn um Ódysseif. „Uppi,“ sagði gráhærða konan í afgreiðslunni þurrlega þegar ég spyr hana um verustað hans í hillum. Ég þramma upp teppalagðan stigann. Þetta gengur slétt og fellt, lagleg dökkhærð stúlka sem er að afgreiða uppi og hún réttir mér bókina, svo blíð á svip að ég verð feiminn. Ég fer niður, læt stimpla aftan í skrudduna, geng svo út á tröppurnar; það er skammt til lokunar, anda að mér svölu myrkri. Hrímfölt grasið, og út um háa glugga leggur bjarma frá ljósum sem fyrst hafa skinið á mörg þúsund bókakili. Hún var í fallegri grænni peysu, þessi stúlka... (s. 110-111) 68 BÓKASAFNIÐ 26. ÁRG. 2002

x

Bókasafnið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.