Bókasafnið - 01.01.2002, Blaðsíða 67

Bókasafnið - 01.01.2002, Blaðsíða 67
Rannsóknarefni Rannsoknarefnin voru flokkuð samkvæmt tveimur aðferðum, annars vegar aðferð þeirra Járvelin og Vakkari (Járvelin og Vakkari, 1990) og hins vegar aðferð Mary Lou Stephenson (Stephenson, 1993). í ljós kom að flokkunarkerfi Járvelin og Vakkari var orðið of þröngt vegna nýrra efnissviða sem bæst hafa við rannsóknir í bókasafns- og upplýsingafræði síðan þeir unnu sína flokkun, enda var hún gefm út árið 1990. Af þessum sökum var bætt við þremur undirflokkum við flokkinn Annað fýrir nýleg rannsóknarefni sem ekki voru í könnuninni 1993. Þessi rannsóknarefni voru: Könnun á markaðssetningu bókasafna; rannsóknir tengdar notkun Internetsins og upplýsingatækni í skól- um. í rannsókninni 1993 voru sjö greinar í flokknum Annað og þar af fjölluðu fimm um lestur. Niðurstöður rannsóknarinnar 2001 eru bornar saman við niðurstöð- urnar frá 1993 í eftirfarandi töflu. Það sem vekur helst athygli auk nýrra rannsókn- arefna er að mest er um rannsóknir á Internetinu en alls 10 greinar höfðu það umfjöllunarefni. Þetta má telja eðlilega aukningu þar sem Internetið er nýtt af nálinni. Áhrif þess á störf bókasafns- og upplýsinga- fræðinga eru mikil og því verðugt rannsóknarefni. Önnur fjölgun rannsóknarefna er óveruleg. í flokkn- um Saga bókasafna eru þrjár greinar sem allar eru eftir sama höfund um sama efni en birtar í mismun- andi ritum. Rannsóknum á þjónustu og starfsemi bókasafna hefur fjölgað um þrjár og greinum um upplýsingaleit um eina. Rannsóknir varðandi Faglega umfjöllun eru jafnmargar bæði tímabilin. í rannsókninni 1993 voru tvær greinar í flokknum bókaútgáfa og einnig í flokknum aðferðafræði, en að þessu sinni flokkuðust engar rannsóknir í þessa tvo flokka. Það er athyglisvert að enn hafa engar rann- sóknir verið gerðar um vistun og endurheimt upplýs- inga hérlendis, en sá flokkur var stærsti flokkurinn hjá Járvelin ogVakkari árið 1990. Vert er að taka fram að árið 1993 voru 7 greinar sem féllu í flokkinn Annað þar af voru 5 sem fjölluðu um lestur. Árið 2001 voru 12 greinar sem fóru í þennan flokk en engin af þeim fjallaði um lestur vegna áðurnefndra skilyrða að rannsóknir á því sviði yrðu að tengjast bókasöfnum á einhvern hátt. Flokkun Stephenson þurfti einnig að færa nær nýjum tímum. Mary Stephenson flokkaði rannsókn- arefni (Stephenson, 1993) í 14 flokka, en íslenski rannsóknarhópurinn frá 1993 bætti við tveimur nýj- um flokkum þ.e. lestur og læsi og upplýsingaleitir. Að þessu sinni var svo bætt við flokknum rafræn sam- skipti. Tafla 4 Rannsóknarefni; Flokkað samkvæmt Járvelin og Vakkari Island ísland Efni greina Tíl og með 1993 Til og með 2000 Önnur lönd 1990 Fagleg umfjöllun 8 7(1)* 25 Saga bókasafna 1 3 17 Bókaútgáfa (saga bókarinnar) 2 0 14 Menntun í bókasafns- og upplýsingafræðum 0 0 21 Aðferðafræði 2 0 4 Greining á bókasafns- og upplýsingafræðum 0 0 11 Þjónusta og starfsemi bókasafna 6 8(1)* 122 Vistun og endurheimt upplýsinga 0 0 131 Upplýsingaleit 1 2 27 Fagleg og vísindaleg samskipti 0 0 33 Annað 7 12 46 Markaðssetning • - 1 - Internetið - 10 - Upplýsingatækni - 1 - Samtals greinar 27 32(2)* 449 *Greinar í sviga tákna greinar sem höfðu heimildir í neðanmáli í stað heimildalista. BÓKASAFNIÐ 26. ÁRG. 2002 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.