Bókasafnið - 01.01.2002, Síða 13

Bókasafnið - 01.01.2002, Síða 13
Grant Morrison á Menningarnótt Reykjavíkurborgar 2002 í boði myndasöguverslunarinnar Nexus og Borgarbókasafns Reykjavíkur. New X-Men: The Mystery Play Invisibles Fyrirlestur e is for extinction Á Menningarnótt Reykjavíkur- borgar, 17. ágúst 2002, mun metsöluhöfundurinn og verð- launaskáldið Grant Morrison flytja erindi um myndasögu- verk sín í sal Borgarbókasafns Reykjavíkur við Tryggvagötu. Mest selda myndasagan árið 2002 á vesturlöndum. „[Grant Morrison] hefur hleypt nútímanum inn í afdankaðan söguheim og skapað harðsvíraðar hetjur fyrir kröfuharða nútímalesendur." — Heimir Snorrason (Morgunblaðið) „[...] þarmeð er tónninn settur fyrir nýja og harðari stefnu í X-heiminum. [...]hér er á ferðinni eitt besta X-Men frá upphafi þróunarsögu þessa merka rits." — Hugleikur (undirtónar) Leikari sem túlkar guð í uppfærslu bresks smábæjar á sköpunarsögu biblíunnar finnst myrtur á sviðinu. Hefst þá afar sérstök morðsaga umvafin leyndarmálum og dulúð. „Sögustíll Grant Morrison er beittur sem skurðarhnífur [...] [Hér er] á ferðinni myndskreytt bergmál af kenningum Nietzsche. [...] Söguþráðurinn er [...] eins og vel smíðað lag, þar sem njótandinn er alltaf að uppgötva nýja hluti við hverja upplifun." — Birgir Örn Steinarsson (Morgunblaðið) „[The Invisibles] eru táknmynd óreiðunnar. Með heimsspeki, vænibrjáli, byssum, kukli, eiturlyfjum, kynlífi og almennum töffara- stælum reyna söguhetjurnar að minnka blindblettinn í vitund hjarðarinnar (okkar hinna). [...] Morrison hefur gefið okkur innsýn í eitthvað sem manni finnst að skipti máli. Öllu máli." — Heimir Snorrason (Morgunblaðið) „Ef til vill eru þetta stórhættulegar bókmenntir." — Birgir Öm Steinarsson (Morgunblaðið) „Möst fyrir uppalendur, hvort sem þeir eru að ala upp sjálfan sig eða aðra." — Megas Skrifstofa Þjónusta uið stofnanir pjonusta uið stofnamr hl. 9-12 og 13-17. mán.-fós. Lestrarsalur Þjónusta uið almennin hl. 10-18. mán. mið.-l hl.10-19. þri. http://uiuim.skjalasafn.is upplysingar@skjalasafn.is Þjóðskjalasafn íslands Laugavegi 162 • 105 Reykjavík sími 562 3393 • fax 552 5720 Rit Þjóðskjalasafns Skjalauarsla stofnana - handbók: * Leiðbeiningar um skjalauörslu (opinberum stofnunum; meðferð, ffokkun og frágangur skjala. Þjóðskjalasafn íslands - grunduöllur og hlutuerk: * Kynning á sögu, hlutuerki og starfsháttum safnsins og þróun fslensks stjórnarfars og embættismannakerfis. Heimildaleit í Þjóðskjalasafni: * Leiðbeiningar um aðgang, þjónustu og heimildaleit f skjalasöfnum Þjóðskjalasafns. Skjalalestur - sýnishorn ritheimilda: Sýnishorn ritheimilda frá miðri 16. öld til miðrar 8 aldar til að æfa lestur ólíkra skriftarafbrigða. Þessi og önnur útgáfurit Þjóðskjalasafns skrifstofu og lestrarsal safnsins. eru seld á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Bókasafnið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.