Bókasafnið - 01.01.2002, Page 13

Bókasafnið - 01.01.2002, Page 13
Grant Morrison á Menningarnótt Reykjavíkurborgar 2002 í boði myndasöguverslunarinnar Nexus og Borgarbókasafns Reykjavíkur. New X-Men: The Mystery Play Invisibles Fyrirlestur e is for extinction Á Menningarnótt Reykjavíkur- borgar, 17. ágúst 2002, mun metsöluhöfundurinn og verð- launaskáldið Grant Morrison flytja erindi um myndasögu- verk sín í sal Borgarbókasafns Reykjavíkur við Tryggvagötu. Mest selda myndasagan árið 2002 á vesturlöndum. „[Grant Morrison] hefur hleypt nútímanum inn í afdankaðan söguheim og skapað harðsvíraðar hetjur fyrir kröfuharða nútímalesendur." — Heimir Snorrason (Morgunblaðið) „[...] þarmeð er tónninn settur fyrir nýja og harðari stefnu í X-heiminum. [...]hér er á ferðinni eitt besta X-Men frá upphafi þróunarsögu þessa merka rits." — Hugleikur (undirtónar) Leikari sem túlkar guð í uppfærslu bresks smábæjar á sköpunarsögu biblíunnar finnst myrtur á sviðinu. Hefst þá afar sérstök morðsaga umvafin leyndarmálum og dulúð. „Sögustíll Grant Morrison er beittur sem skurðarhnífur [...] [Hér er] á ferðinni myndskreytt bergmál af kenningum Nietzsche. [...] Söguþráðurinn er [...] eins og vel smíðað lag, þar sem njótandinn er alltaf að uppgötva nýja hluti við hverja upplifun." — Birgir Örn Steinarsson (Morgunblaðið) „[The Invisibles] eru táknmynd óreiðunnar. Með heimsspeki, vænibrjáli, byssum, kukli, eiturlyfjum, kynlífi og almennum töffara- stælum reyna söguhetjurnar að minnka blindblettinn í vitund hjarðarinnar (okkar hinna). [...] Morrison hefur gefið okkur innsýn í eitthvað sem manni finnst að skipti máli. Öllu máli." — Heimir Snorrason (Morgunblaðið) „Ef til vill eru þetta stórhættulegar bókmenntir." — Birgir Öm Steinarsson (Morgunblaðið) „Möst fyrir uppalendur, hvort sem þeir eru að ala upp sjálfan sig eða aðra." — Megas Skrifstofa Þjónusta uið stofnanir pjonusta uið stofnamr hl. 9-12 og 13-17. mán.-fós. Lestrarsalur Þjónusta uið almennin hl. 10-18. mán. mið.-l hl.10-19. þri. http://uiuim.skjalasafn.is upplysingar@skjalasafn.is Þjóðskjalasafn íslands Laugavegi 162 • 105 Reykjavík sími 562 3393 • fax 552 5720 Rit Þjóðskjalasafns Skjalauarsla stofnana - handbók: * Leiðbeiningar um skjalauörslu (opinberum stofnunum; meðferð, ffokkun og frágangur skjala. Þjóðskjalasafn íslands - grunduöllur og hlutuerk: * Kynning á sögu, hlutuerki og starfsháttum safnsins og þróun fslensks stjórnarfars og embættismannakerfis. Heimildaleit í Þjóðskjalasafni: * Leiðbeiningar um aðgang, þjónustu og heimildaleit f skjalasöfnum Þjóðskjalasafns. Skjalalestur - sýnishorn ritheimilda: Sýnishorn ritheimilda frá miðri 16. öld til miðrar 8 aldar til að æfa lestur ólíkra skriftarafbrigða. Þessi og önnur útgáfurit Þjóðskjalasafns skrifstofu og lestrarsal safnsins. eru seld á

x

Bókasafnið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.