Bókasafnið - 01.01.2002, Síða 35

Bókasafnið - 01.01.2002, Síða 35
Skipulag og þróun á slíku safni, meö notendavæn- um faglegum efnisaðgangi krefst samvinnu, ein- hverrar yfirbyggingar og fjármagns. Eins og fram kemur af því hvernig þetta hefur verið gert á hinum Norðurlöndunum eru ýmsir möguleikar í stöðunni. Hægt væri að skipuleggja þennan aðgang útfrá viðmóti þjóðbókasafnsins eða hins nýja bókasafns- kerfis eða jafnvel sem sérstakan vef. Við ættum að geta gert þetta með sameiginlegu átaki líkt og gert hefur verið í nágrannalöndunum. Til þess að gera þetta mögulegt Qárhagslega er nauðsyn- legt að vekja athygli fræðasamfélagsins á þörfinni og í framhaldi af því ætti að vera hægt að sækja í rann- sóknarsjóði til að skipuleggja og vinna þetta verk. Heimildir og netföng: Ardö, Anders ofl.: Nordic Interconnected Subject-Based In- formation Gateways (NISBIG). NORDINFO-Nytt 2000,3: 7-33. Arms, William Y.: Automated digital libraries. How effecti- vely can computers be used for the skilled tasks of pro- fessional librarianship? D-Lib Magazine 6 (2000), 7/8. http://www.dlib.org.dlib/july00/arms/07arms.html BIBSAM. http://www.kb.se/bibsam/ansvbibl/gateways.htm BIBSYS. Emneportal. http://www.bibsys.no/emneportal Danmarks Elektroniske Forsknings- og Folkebibliotek. www. deff.dk DESIRE. Development of a European Service for Information on Research and Education. http://www.desire.org Eriksson, Jörgen: Ámnesportaler i Sverige : en översikt. DF- Revy 2000, 7: 198-202. The Finnish Virtual Library. http://www.jyu.fi/library/virtuaa likirjasto/engvirli.htm Koch,Traugott: Quality-controlled subject gateways : defini- tions, typologies, empirical overview. Online Information Review 24 (2000), 1: 24-34. Landsbókasafn íslands - Háskólabókasafn. www.bok.hi.is Larsen, Karen: BiziGate - den erhvervsokonomiske fag- portal. DF-Revy 2001, 2: 39-40. Line, Maurice B.: The future researcher and the future library Hagstofa íslands : from the viewpoint of an independent user. DF-Revy 2001, 4: 103-108. Om Svesök. http://www.svesok.kb.se/info/omsvesok.html Price, Adrian: Modeller for udvikling af fagportaler. DF-Revy 2000, 9: 243-246. Price, Adrian: Skitse til en smal fagportalmodel. DF-Revy 2001, 3: 91-92. Ramö, Eila: Workshop 1: The Finnish Virtual Library FVL (í: Workshoparna vid Helsingfors-seminariet 2001). ARLIS Norden Info 2001, 4: 20-22. Renardus. Participant gateways. http://www.renardus.org/ gateway/participants.hml ROADS: Resource Organisation And Discovery in Subject- based Services. http://www.ilrt.bris.ac.uk/roads/ Sigrún Klara Hannesdóttir: Rafrænt rannsóknarbókasafn. Bókasafnið 25 (2001): 24-30. Subject Based Information Gateways. NetLab. http://www. lub.lu.se/desire/sbigs.html Thomsen, Gertrud Stougárd o.fl.: Skal DEF fortsat satse pá at udvikle („hándlavede") fagportaler? DF-Revy 2001, 2:41-44. Vefbókasafnið. www.vefbokasafnid.is Vefur Verkefnisstjórnar um stafrænt efni www.hvar.is Summary Information gateways - subject-based access to digi- tal materialsresources The article sums up the possibilities researchers have when searching for digital materialsresources on the Intemet, whith a special focus on Subject-based information gateways (SBIG). A defmition of SBIG is given and then an overwiev of the efforts in four Nordic countries ; Denmark, Sweden, Norway and Finland, to build information gateways or „virtual libraries". The author concludes that an Icelandic „electronic library" could be built as a collective effort of Icelandic rea- search and public libraries, providing a framework for subject- based access to digital materials. She suggests that with the support of the academic community, such a project could be financed as a part of the country’s research funding. D.H. mm T BÓKASAFNIÐ 26. ÁRG. 2002 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Bókasafnið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.