Bókasafnið - 01.01.2002, Side 17

Bókasafnið - 01.01.2002, Side 17
Úr myndskreyttu sálmahandriti frá þuí um aldamótin 1700. Mér til mikillar ánægju hef ég haft tækifæri til að fylgjast með vinnunni við Lýsi frá upphafi og hef upplifað margar gleðistundir með aðstandendum verksins þegar nýjar uppgötvanir og augljóst sam- hengi milli myndefnis og einstakra höfunda hafa komið í ljós. Augljóst er að hér er á ferðinni verkefni sem brýnt er að koma í framkvæmd. Það mun verða mikilvæg viðbót við önnur verkefni sem unnið er að til að draga fram í dagsljósið þá umfangsmiklu og margbreytilegu listsköpun sem forfeður okkar hafa arfleitt okkur að. Aðstandendur verkefnisins hafa mætt miklum áhuga víðs vegar í samfélaginu. Einnig hefur gætt þrýstings um að hraða verkinu, einkum frá myndlistarfólki sem hefur þarfnast aðgangs að þessu efni. Heimildir Heimildir eru fengnar úr óprentaðri greinargerð Ásrúnar Kristjánsdóttur. Heimildir um tölvuskráningu eru úr óprentaðri skýrslu frá Hákoni Skúla- syni. Summary LÝSIR : art in Icelandic manu- scripts Lýsir is a database under construction. The aim of the project is to gather and catalogue illustrations from old Ice- landic manuscripts and to make them accessible online. The name Lýsir is related to the Icelandic word lýsing (manuscript illumination). Lýsir is an independent project supported by a professional comm- ittee and carried out in cooperation with The National and University Library of Iceland. The project's director is Ásrún Kristjánsdóttir, designer and artist. The director’s assistants are the scholars Hákon Skúlason and Jón Proppe. A great deal of the work relating to the design of the user interface is unfinished. The work started with the ÍBR collection (Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavíkurdeild) in the Manuscript Department. The pictures are classified by subject such as religion, popular history, natural phenomena and folklore. There is also a lot of various decorations. About 600 pictures have now been digitalized. The project is very important in making this part of our cultural heritage visible and has attracted well deserved atten- tion from different circles, especially artists and professionals that have previously not had access to this material. Þú ert kominn á slóðina - eftirleikurínn verður auðveldur! www.boksala.is bók/^lk /túdervt*. Stúdentaheimiiinu við Hrinqbraut • Sími 5700 777 Bókasafnið 26. ÁRG. 2002 15

x

Bókasafnið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.