Bókasafnið - 01.01.2002, Blaðsíða 17

Bókasafnið - 01.01.2002, Blaðsíða 17
Úr myndskreyttu sálmahandriti frá þuí um aldamótin 1700. Mér til mikillar ánægju hef ég haft tækifæri til að fylgjast með vinnunni við Lýsi frá upphafi og hef upplifað margar gleðistundir með aðstandendum verksins þegar nýjar uppgötvanir og augljóst sam- hengi milli myndefnis og einstakra höfunda hafa komið í ljós. Augljóst er að hér er á ferðinni verkefni sem brýnt er að koma í framkvæmd. Það mun verða mikilvæg viðbót við önnur verkefni sem unnið er að til að draga fram í dagsljósið þá umfangsmiklu og margbreytilegu listsköpun sem forfeður okkar hafa arfleitt okkur að. Aðstandendur verkefnisins hafa mætt miklum áhuga víðs vegar í samfélaginu. Einnig hefur gætt þrýstings um að hraða verkinu, einkum frá myndlistarfólki sem hefur þarfnast aðgangs að þessu efni. Heimildir Heimildir eru fengnar úr óprentaðri greinargerð Ásrúnar Kristjánsdóttur. Heimildir um tölvuskráningu eru úr óprentaðri skýrslu frá Hákoni Skúla- syni. Summary LÝSIR : art in Icelandic manu- scripts Lýsir is a database under construction. The aim of the project is to gather and catalogue illustrations from old Ice- landic manuscripts and to make them accessible online. The name Lýsir is related to the Icelandic word lýsing (manuscript illumination). Lýsir is an independent project supported by a professional comm- ittee and carried out in cooperation with The National and University Library of Iceland. The project's director is Ásrún Kristjánsdóttir, designer and artist. The director’s assistants are the scholars Hákon Skúlason and Jón Proppe. A great deal of the work relating to the design of the user interface is unfinished. The work started with the ÍBR collection (Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavíkurdeild) in the Manuscript Department. The pictures are classified by subject such as religion, popular history, natural phenomena and folklore. There is also a lot of various decorations. About 600 pictures have now been digitalized. The project is very important in making this part of our cultural heritage visible and has attracted well deserved atten- tion from different circles, especially artists and professionals that have previously not had access to this material. Þú ert kominn á slóðina - eftirleikurínn verður auðveldur! www.boksala.is bók/^lk /túdervt*. Stúdentaheimiiinu við Hrinqbraut • Sími 5700 777 Bókasafnið 26. ÁRG. 2002 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.