Bókasafnið - 01.01.2002, Blaðsíða 65

Bókasafnið - 01.01.2002, Blaðsíða 65
40 35 30 25 20 15 10 5 0 □ Fjöldi höfunda 1993 0 Fjöldi höfunda 2000 N Fjöldi greina 1993 ■ Fjöldi greina 2000 Kannanir reyndust óumdeilt algengasta rann- sóknaraðferðin. í rannsókninni 1993 voru kannanir notaðar í 51,9% rannsóknargreina en voru nú tæp 68%. Ástæður fyrir vinsældum kannana geta verið ýmsar, en meðal annars má nefna að þær þykja auð- veldar í framkvæmd og mikið magn tölfræðilegra upplýsinga fæst á stuttum tíma. Sagnfræðilegum aðferðum var beitt í þremur rannsóknargreinum, sem allar voru unnar af sama rannsakandanum Eigindlegar aðferðir voru að þessu sinni aðeins notaðar í einni rannsókn en þremur í rannsókninni 1993 og nýjar aðferðir hafa bæst við flóru íslenskra rannsókna. Efnisgreining (content analysis) og til- vitnanagreining (citation analysis) eru notaðar í auknum mæli, sérstaklega efnisgreiningin sem beitt var í sex rannsóknargreinum. Þegar þessi rannsókn var borin saman við rann- sóknina 1993 kom í ljós að færri rannsóknaraðferðum er beitt en áður. í fyrri íslensku rannsókninni var 11 tegundum aðferða beitt en nú voru aðeins greindar fimm, allar reynsluvísindalegar (empírískar) rann- sóknaraðferðir. Það er hinsvegar ánægjulegt að marg- ir nota fleiri en eina aðferð í rannsóknum sínum og geta þannig fengið mismunandi sjónarhorn á við- fangsefnið. Svo dæmi sé tekið, þá var tilvitnanagrein- ingu og efnisgreiningu beitt samhliða í nokkrum rannsóknum; og í öðrum könnun og efnisgreiningu. Eigindlegar og megindlegar aðferðir voru notaðar samhliða í þremur rannsóknum. Rannsóknaraðferðir; Flokkun byggð á Járvelin og Vakkari Tafla 3 Rannsóknaraðferðir; Samanburður á íslandi og öðrum löndum Til og með 1993 Til og með 2000 Önnur lönd 1990 Reynsluvísindalegar rannsóknaraðferðir (74,1%) (100%) 55,9% Sagnfræðilegar aðferðir 1 (3,7%) 3 (8,8%) 10,7% Kannanir 14 (51,9%) 21 (+2)(67,6%) 22,9% Eigindlegar aðferðir 3 (11,1%) 1 (3,0%) 1,6% Mat - 5,6% Ferilsrannsóknir - - 3,8% Efnisgreining - 6 (17,6%) 1,1% Tilvitnanagreining - 1 (3,0%) 3,3% Aðrar bókfræðimælingar - - 0,9% Annars stigs greining* 2 (7,4%) - * Tilraunir - 1,6% Aðrar reynsluvísindalegar aðferðir - - 4,5% Hugtakarannsóknir 3,7% - 23,4% Rökfræði og gagnrýni - 22,5% Hugtakagreining 1 (3,7%) - 0,9% Stærðfræðilegar aðferðir - - 2,7% Kerfis- og hugbúnaðargreiningar - - 14,5% Könnun á rituðum heimildum 2 (7,4%) - 2,7% Rökræður* 1 (3,7%) - * Bókfræðilegar aðferðir* 1 (3,7%) - * Aðrar aðferðir* (7,4%) - * Samanburðarrannsóknir 2 (7,4%) - * Greinar alls: 27 32 (+2)** 449 Stjama (*) merkir að Járvelin og Vakkari notuðu ekki viðkomandi flokka en þeim var bætt við í íslensku rannsókninni 1993. Þeir em teknir úr flokkun Cano og Rey (1993) sem einnig byggðu á flokkun Járvelin og Vakkari. "Greinar í sviga tákna greinar sem höfðu heimildir í neðanmáli í stað heimildalista BÓKASAFNIÐ 26. ÁRG. 2002 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.