Bókasafnið - 01.01.2002, Side 21

Bókasafnið - 01.01.2002, Side 21
kennslunni traustan fræðilegan bakgrunn. Ef svo er þá eru meiri líkur til þess að kennslan takist vel og uppfylli þau markmið sem sett eru. Verkefnin sem talin eru upp hér að framan studdust m.a. við Biggs’s constructivist learning theory (MEG)14 og Blooms taxon- notaðar voru við þróun námskeiðs í upplýsingalæsi við Strathclyde háskóla er að fmna í skrifum höfundanna um námskeiðið í nýlegu ráðstefnuriti. Kennsluaðferðir Stofnun Framsetning kennsluefnis Hluti af námskrá nemenda Einstök námskeið / annað efni CSUSM Kennsla í upplýsingalæsi, tengd við ákveðin námskeið í aðalnámskrá Námskeið (skráningar ekki krafist) Leiðbeiningar varðandi fræðileg vinnubrögð á bókasafni Getting published (sérstakt námskeið um útgáfuferlið, framsett á vef) FIU Kennslulotur í upplýsingalæsi, tengdar við ákveðin námskeið í aðalnámskrá; Fræðileg vinnubrögð (framhald) Námskeið (skráningar krafist) Bæklingar og leiðbeiningar á vefrænu formi Almennar kynningar á bókasafninu University of Texas at Austin Gagnvirkar ieiðbeiningar á netinu (TILT); Kennsla í upplýsingalæsi, tengd ákveðnum námskeiðum (að beiðni kennara) Námskeið Leiðbeiningar á rafrænu formi Gagnvirkar leiðbeiningar á netinu (TILT) tuLH Effective Leaming Programme námskeið Leiðbeiningar og annað stuðningsefni aðgengilegt á vefrænu formi University of Strathclyde Einingabært námskeið í upplýsingalæsi (val) Þjáifun og kennsla í upplýsingatækni Kennsluefni á rafrænu formi Bókasafnskynningar University of Cape Town Kennsla tengd námsgreinum, framsett með margmiðlunartækni Bæklingar og leiðbeiningar á vefrænu formi Universiteit Maastricht Vandamiðað nám Námskeið í meðferð bókfræðilegra uppiýsinga (Endnote) Leitartækni í gagnagrunnum (Medline) Bókasafnskynningar 1 Tafla 1 - Framsetning kermsluefnis. omy o/ educational objectiues (TILT) sem byggir á því aö nemandinn taki framförum og tileinki sér nýja færni við hvert verkefni sem hann er látinn leysa. ítarleg umfjöllun á þeim kenningum í kennslufræði sem Eftirfarandi tafla sýnir kennsluaðferðirnar sem stuðst er við í þeim námskeiðum sem metin voru ásamt dæmum um verkefni sem fram fóru bæði í tímunum og utan þeirra. Sameiginlegt er öllum verk- BÓKASAFNIÐ 26. Arg. 2002 19

x

Bókasafnið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.