Gátt


Gátt - 2004, Blaðsíða 18

Gátt - 2004, Blaðsíða 18
F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S 18 Mynd 2. Hlutfall 25-64 ára gamals fólks sem hefur tekið þátt í einhverri endurmenntun (skólaganga talin með) í nokkrum löndum. Sjá nánar í Jón Torfi Jónasson og Albert Tuijnman (2001b). Tuijnman, A., & Hellström, Z. (Eds.). (2001). Curious minds. Nordic adult education compared. Copenhagen: TemaNord & Nordic Council of Ministers. Á hinn bóginn er það áhyggjuefni hve erfiðlega okkur gengur að komast yfir 75% markið þegar horft er til náms- loka í framhaldsskóla eins og sýnt er á Mynd 3. Mynd 3. Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu. Þarna er sýnt það hlutfall fólks sem lokið hefur einhverri viðurkenndri prófgráðu í framhaldsskóla (eða meira námi) óháð því hve námið kann að vera langt eða stutt. Þetta veldur áhyggjum vegna þess að svo virðist sem nokkuð stóran hóp fólks vanti ákveðna grunnmenntun, til dæmis margvíslega starfsmenntun á þeim vettvangi sem það starfar á og vegna þess að þessi hópur er minnst lík- legur til þess að sækja sér endurmenntun sem er talin mjög mikilvæg fyrir alla. Það má einmitt vera að hún skipti mestu máli fyrir þann hóp sem hefur ekki að lokið grunnnámi og sækir ekki endurmenntun. En svo virðist sem hefðbundinn munur á kynjunum sé mjög að minnka og sennilega eru stúlkur að fara fram úr piltunum samkvæmt þessum mælikvarða. Mynd 4 sýnir hefðbundin tengsl óformlegrar endurmennt- unar, kyns og aldurs. Þótt það séu einhverjar sveiflur í línuritunum og athyglisverður kynjamunur í aldurs- hópunum 45-54 ára má segja að ekki verði umtalsverður samdráttur í virkni fólks fyrr en eftir sextugt. Þarna kemur fram að 40-50% fólks á aldrinum 30-59 ára sækir sér endurmenntun á hverju ári. Mynd 4. Hlutfall fólks sem hefur tekið þátt í einhverri endurmenntun (sem er flokkuð sem formlegir atburðir) sem ekki telst til formlegrar skólagöngu, greint eftir kyni og aldri. Miðað er við 12 mánaða tímabil. Meðal þess sem er helst áhyggjuefni í endurmenntun er það ójafnvægi sem sífellt er verið að glíma við. Það tengist misjöfnum bakgrunni fólks, svo sem aldri, kyni og menntun. Eldra fólk sækir sér síður endurmenntun en það yngra, konur oft frekar en karlar og þeir sem hafa minni menntun síður en þeir sem hafa meiri menntun. Mynd 4 sýnir að þetta er rétt hvað snertir aldur, en er ekki mjög sláandi, og einnig kyn en munurinn er þó ekki mikill. Munur vegna menntunar er sennilega hvað mestur (sjá t.d. Mynd 21 í Jón Torfi Jónasson og Jóhanna Rósa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.