Gátt


Gátt - 2004, Blaðsíða 97

Gátt - 2004, Blaðsíða 97
97 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S N Á M S K R Á R M E T N A R T I L E I N I N G A Á F R A M H A L D S S K Ó L A S T I G I Menntamálaráðuneytið hefur staðfest mat á 5 náms- leiðum Mímis-símenntunar til eininga í framhalds- skólanámi. Innan tíðar verða fleiri námsskrár yfirfarnar. Samstarfsaðilar geta falið Fræðslumiðstöð atvinnulífs- ins að yfirfara námsleiðir og námsskrár með það fyrir augum að þær verði metnar til eininga í framhalds- skólanámi. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins hefur, í samræmi við þjónustusamning við menntamálaráðuneytið, yfirfarið námsskrár í óformlegu námi og gert tillögur um mat til eininga á framhaldsskólastigi í samvinnu við matsnefnd á vegum menntamálaráðuneytisins. Nú hafa verið yfir- farnar 5 námsskrár fyrir Mími-símenntun, sem er sam- starfsaðili Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins. Innan tíðar verða fleiri námsskrár yfirfarnar og einnig eru ný náms- tilboð í vinnslu. Menntamálaráðuneytið hefur staðfest að eftirtalin náms- tilboð fyrir ófaglært starfsfólk á vinnumarkaði megi meta til eininga á framhaldsskólastigi, sem hér segir: MFA-skólinn 350 kennslustundir 27 einingar Af þessum námsleiðum er MFA-skólinn elstur, hann hófst árið 1993 og hefur verið haldinn 17 sinnum. Hann er ætlaður atvinnulausu fólki og hefur verið haldinn í Reykjavík, Akureyri, Sauðárkróki og Keflavík. Grunnmenntaskóli 300 kennslustundir 24 einingar Grunnmenntaskólinn var haldinn í fyrsta skipti árið 2001 og er ætlaður fólki á vinnumarkaði sem vill efla sig í almennum greinum. Landnemaskóli 120 kennslustundir 10 einingar Landnemaskólinn er fyrir nýja Íslendinga, sem starfa á íslenskum vinnumarkaði og vilja þjálfa íslensku og kynna sér íslenskt samfélag. Þrír hópar hafa lokið námi í Landnemaskólanum Jarðlagnatækni 300 kennslustundir 24 einingar Jarðlagnatæknin er ætluð starfsmönnum orku-, fjarskipta- og verktakafyrirtækja, sem starfa við jarðlagnir. Fimm hópar hafa lokið námi. Aftur í nám 95 kennslustundir 7 einingar Tilgangur þess er að styrkja sjálfstraust námsmanna, þjálfa þá í lestri og skrift með aðferðum Ron Davis og búa þá undir frekari þjálfun eftir að námskeiðinu lýkur. Einn hópur hefur lokið námi. Námið má meta á móti allt að 12 einingum í vali, 12 einingum á kjörsviði og/eða til almennra greina eftir styrkleika viðkomandi einstaklings. Styrkleiki einstakl- ings er metinn eftir: Framlögðum gögnum um fyrra nám, starfsferilsskrá, viðtali eða stöðuprófi. Ekki er tryggt að námsmaður geti nýtt allar einingarnar til styttingar á námi í framhaldsskóla, heldur fer það eftir tegund náms og námsferli viðkomandi námsmanns hvernig þær nýtast honum, þegar inn í framhaldsskólann er komið. Námsskrárnar eru fáanlegar á vef Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins: frae.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.