Gátt


Gátt - 2004, Blaðsíða 65

Gátt - 2004, Blaðsíða 65
65 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S Er ekki ...alltaf það sem órólegt barn eða barn með mikla hreyfiþörf sýnir ...óskipuleg orkulosun í líkamsrækt Lykilfærni líkamleg færni til að skapa afurðir eða leysa mál færni í að stjórna líkamanum eða einstökum líkamshlutum Undirfærni: hreyfingar í íþróttum skapandi hreyfingar, þ.á m. við tónlist líkamsstjórn og góðar fínhreyfingar skipuleggja og semja hreyfingar (semja listdans) Hlutverk/starfssvið Dansari Íþróttamaður Leikari Þjálfari Handverksmaður Látbragðsleikur Myndhöggvari Táknmálstúlkur Skurðlæknir Aðferðir/afurðir Dans Látbragð Listrænn flutningur Leiklist Vefnaður Málun Íþróttir / leikir Skartgripasmíði Listaverk Dagleg notkun boltaleikir standa og halda jafnvægi í strætis- vagni á ferð hjóla lagfæra eitthvað smágert eða fíngert Líkams- og hreyfigreind. Færni í að nota allan líkamann til að tjá hugmyndir og tilfinningar (eins og leikarar, lát- bragðsleikarar, íþróttamenn, dansarar), leikni í að búa til hluti og beita þeim (eins og handverksmenn, mynd- höggvarar, vélvirkjar, skurðlæknar). Þessi greind felur í sér sérstaka líkamlega færni eins og samhæfingu, jafn- vægi, fingrafimi, styrk, sveigjanleika og hraða og einnig næmt hreyfi- og stöðuskyn, snertiskyn og snertiviðbrögð (áreiti/ svörun). (Armstrong. 2000:14) Samskiptagreind er hæfileiki til að skilja og greina skap, fyrirætlanir, innri hvöt og tilfinningar annarrar manneskju. Í þessu getur falist næmi fyrir svipbrigðum, rödd, lát- bragði, hæfni til að greina margvíslegar vísbendingar í samskiptum og hæfileiki til að bregðast rétt við þeim (til að hafa þau áhrif á fólk að það hagi sér á ákveðinn hátt). (Armstrong, 2000:14) Er ekki ...að vilja helst vinna með öðrum ...að vera vel liðinn ...að vera kurteis og fágaður í framkomu ...að vera siðferðilegur eða manneskju- legur Lykilfærni næmi fyrir tilfinningum, viðhorfum, skapi og fyrirætlan annarra að nota þann skilning til að eiga góð og árangursrík samskipti við aðra að færa sér sam- skiptahæfni í nyt til að ná eigin markmiðum Undirfærni: gegna mismunandi félagslegum hlutverkum (s.s. leiðtogi, vinur, foreldri) ígrunda félags- legar aðstæður á gagnrýninn hátt taka virkan þátt (s.s. í stjórn- málum, sem ráðgjafi, kennari) Hlutverk/starfssvið Kennari Ráðgjafi Utanríkisþjónusta Baráttumaður Félagsvísindamaður, rannsakandi Trúarleiðtogi Stjórnsýslumaður Stjórnunarráðgjafi Sáttasemjari /gerðarmaður Aðferðir/afurðir Leiðsögn/kennsla Lýðræðisleg kennslustofa Virkni í sveitarfélagi Siðfræðileg vandamál Starfendarannsókn Jafningjamálamiðlun Leikrit Leiðtogastarf Þjónusta í sveitarfélagi Dagleg notkun eiga í viðskiptum biðja um eða gefa leiðbeiningar samskipti við samstarfsfólk vera foreldri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.