Gátt


Gátt - 2004, Blaðsíða 21

Gátt - 2004, Blaðsíða 21
21 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S Hugtök á íslensku, ensku og norsku Símenntun e: Lifelong learning n: Livslang læring Endurmenntun e: Further training eða Retraining n: Videreutdanning eða Omskolering Starfsmenntun e: Vocational education and training - VET n: Yrkesutdanning og trening Formlegt nám e: Formal learning n: Formell læring Dæmi um skilgreiningar sem fram komu á umræðuvefnum - Gott hugtak fyrir Lifelong learning og lifewide learning. Sú menntun sem við þurfum stöðugt að verða okkur úti um til að lifa af í breytilegu þjóðfélagi nútímans. Símenntun er hugtakið sem gerir orðið fullnuma marklaust. Frá sjónarhorni einstaklingsins getum við svo talað um sínám og fjölnám ef það er á mörgum sviðum! - Á hugtakið endurmenntun fyrst og fremst við nám skipulagt af öðrum til þess að auka við þekkingu fólks sem hefur þegar ákveðna menntun og ætlar að bæta við sig á sama sviði? - Endurmenntun finnst mér vera þrengra hugtak en símenntun. E. felst í því að uppfæra þekkingu sína á ákveðnu sviði þegar þörf er á vegna breytinga eða þróunar. Getur einnig tengst hugtakinu að „aflæra“, þ.e. þegar gömul þekking er farin að koma í veg fyrir þróun þá þarf að aflæra og endurmennta sig. - Hugtakið er notað hjá menntamálaráðuneytinu um nám sem er undirbúningur undir tiltekið starf. En er það notað í víðari merkingu? Á það t.d. við um námskeið sem hafa þann tilgang að auka þekkingu og færni í starfi fólks? - Vítt hugtak, öll menntun sem skipulögð er til undirbúnings undir starf hvort heldur sem er til að auka faglega færni eða almenna starfsfærni. Starfsmenntun getur falist í einu stuttu námskeiði og allt upp í nokkurra ára nám. - Hagnýt frekar en fræðileg. Læra hvernig frekar en af hverju eða hvað. - Samkvæmt skilgreiningu VOX í Noregi er formleg færni sú færni sem aflað er í formlegu skólakerfi og viðurkennd með útskrift eða prófskírteinum frá formlegum skólayfirvöldum. - Skilja má skilgreiningu í orðasafni Cedefop sem svo að skipulagt nám hjá skólum og fræðslu- aðilum utan hins hefðbundna skólakerfis á Íslandi sé einnig formlegt nám. - Fram kom tillaga um að nota hugtakið formfast nám um skólakerfisnám. Orðasafn Cedefop (íslensk þýðing FA) - Allt nám sem á sér stað á lífsferli einstaklings sem hefur það að markmiði að auka þekkingu, færni og/eða hæfni í persónulegum, félagslegum og/eða fagtengdum tilgangi. Ath.: „Lifewide learning“ er ein vídd innan símenntunar. - Further training: Stutt þjálfun, venjulega boðin sem framhald af formlegu starfsnámi og hefur það markmið að bæta, auka eða endurnýja þekkingu, kunnáttu og færni og/eða starfshæfni sem hefur áunnist í fyrra námi. - Retraining: Þjálfun sem veitir einstaklingi aðgang að annaðhvort starfi sem krefst annarrar sérhæfðrar kunnáttu en hann hafði fyrir eða að nýjum starfsvettvangi. - Menntun og þjálfun sem hefur það markmið að fólk öðlist starfsfærni og hæfni sem hægt er að nota í atvinnulífinu. - Nám sem fer fram í skipulögðu námsumhverfi (menntunar- eða fræðslustofnun eða á vinnustað), skipulagt í þeim skilningi að sett eru námsmark- mið, ákveðinn námstími og námsstuðningur. Formlegt nám er ásetningur af hálfu náms- mannsins. Leiðir oftast til prófskírteinis eða viðurkenningar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.