Gátt


Gátt - 2004, Blaðsíða 94

Gátt - 2004, Blaðsíða 94
94 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S Skipting starfandi eftir starfsstétt Konur Karlar Höfuðb- Utan Alls svæði hbsv. Kjörnir fulltrúar og stjórnendur Ekkert eitt kunnáttustiganna tengist þessum bálki. 2% 5% 5% 2% 7% Sérfræðingar Flest störf í bálknum krefjast að minnsta kosti BA, BS, B.Ed. eða sambærilegrar menntunar. 8% 7% 11% 4% 15% Sérmenntað starfsfólk Flest störf krefjast náms sem jafngildir fjögurra ára námi í framhaldsskóla eða réttindaprófs úr ýmsum sérskólum. 8% 6% 10% 4% 14% Skrifstofufólk Flest störf krefjast kunnáttu sem jafngildir tveggja ára námi í framhaldsskóla, t.d. verslunarprófi eða bankaprófi. 7% 1% 6% 2% 8% Þjónustu- og verslunarfólk Í mörgum tilvikum eru gerðar kröfur til iðnmenntunar eða a.m.k. tveggja ára náms á verslunarbraut. 14% 6% 13% 7% 20% Bændur og fiskimenn Flest störf krefjast kunnáttu sem jafngildir allt að þriggja ára almennu framhaldsnámi eða starfsmenntunarnámi að loknu skyldunámi. 1% 5% 1% 5% 6% Sérhæft iðnaðarstarfsfólk Í flestum tilvikum eru gerðar kröfur um iðnmenntun eða töluverða starfsreynslu á tilteknu sviði iðnaðarframleiðslu. 2% 13% 8% 7% 15% Véla- og vélgæslufólk Flest störf krefjast kunnáttu samkvæmt öðru kunnáttu- stigi. Í mörgum tilvikum er gert ráð fyrir einhverri menntun umfram skyldunám eða töluverðri starfsreynslu. 1% 6% 3% 3% 6% Ósérhæft starfsfólk Ekki er gert ráð fyrir sérstakri starfsreynslu eða menntun umfram skyldunám. 4% 4% 4% 3% 7% Samtölur 47% 53% 62% 38% 100% Heimild: Hagstofa Íslands hvers konar vara er framleidd eða þjónusta innt af hendi. Þótt skólaganga sé notuð til að skilgreina kunnáttustigin þýðir það ekki að sú kunnátta, sem þarf til þess að vinna tiltekin störf, geti aðeins áunnist með formlegu skólanámi. Kunnáttu má ekki síður afla með þjálfun og reynslu. Í starfaflokkuninni er fyrst og fremst miðað við næga kunn- áttu til þess að leysa af hendi þau verkefni og sinna þeim skyldum sem tiltekið starf krefst en ekki hvort starfs- maður í ákveðnu starfi hefur til að bera meiri eða minni kunnáttu en annar starfsmaður í sömu starfsgrein. Þegar nauðsynlegrar kunnáttu er aflað með formlegri menntun eða starfsþjálfun eru kunnáttustig ÍSTARF 95 skilgreind á eftirfarandi hátt: (a) Fyrsta kunnáttustig miðast við lok skyldunáms. (b) Annað kunnáttustig miðast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.