Gátt


Gátt - 2004, Page 94

Gátt - 2004, Page 94
94 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S Skipting starfandi eftir starfsstétt Konur Karlar Höfuðb- Utan Alls svæði hbsv. Kjörnir fulltrúar og stjórnendur Ekkert eitt kunnáttustiganna tengist þessum bálki. 2% 5% 5% 2% 7% Sérfræðingar Flest störf í bálknum krefjast að minnsta kosti BA, BS, B.Ed. eða sambærilegrar menntunar. 8% 7% 11% 4% 15% Sérmenntað starfsfólk Flest störf krefjast náms sem jafngildir fjögurra ára námi í framhaldsskóla eða réttindaprófs úr ýmsum sérskólum. 8% 6% 10% 4% 14% Skrifstofufólk Flest störf krefjast kunnáttu sem jafngildir tveggja ára námi í framhaldsskóla, t.d. verslunarprófi eða bankaprófi. 7% 1% 6% 2% 8% Þjónustu- og verslunarfólk Í mörgum tilvikum eru gerðar kröfur til iðnmenntunar eða a.m.k. tveggja ára náms á verslunarbraut. 14% 6% 13% 7% 20% Bændur og fiskimenn Flest störf krefjast kunnáttu sem jafngildir allt að þriggja ára almennu framhaldsnámi eða starfsmenntunarnámi að loknu skyldunámi. 1% 5% 1% 5% 6% Sérhæft iðnaðarstarfsfólk Í flestum tilvikum eru gerðar kröfur um iðnmenntun eða töluverða starfsreynslu á tilteknu sviði iðnaðarframleiðslu. 2% 13% 8% 7% 15% Véla- og vélgæslufólk Flest störf krefjast kunnáttu samkvæmt öðru kunnáttu- stigi. Í mörgum tilvikum er gert ráð fyrir einhverri menntun umfram skyldunám eða töluverðri starfsreynslu. 1% 6% 3% 3% 6% Ósérhæft starfsfólk Ekki er gert ráð fyrir sérstakri starfsreynslu eða menntun umfram skyldunám. 4% 4% 4% 3% 7% Samtölur 47% 53% 62% 38% 100% Heimild: Hagstofa Íslands hvers konar vara er framleidd eða þjónusta innt af hendi. Þótt skólaganga sé notuð til að skilgreina kunnáttustigin þýðir það ekki að sú kunnátta, sem þarf til þess að vinna tiltekin störf, geti aðeins áunnist með formlegu skólanámi. Kunnáttu má ekki síður afla með þjálfun og reynslu. Í starfaflokkuninni er fyrst og fremst miðað við næga kunn- áttu til þess að leysa af hendi þau verkefni og sinna þeim skyldum sem tiltekið starf krefst en ekki hvort starfs- maður í ákveðnu starfi hefur til að bera meiri eða minni kunnáttu en annar starfsmaður í sömu starfsgrein. Þegar nauðsynlegrar kunnáttu er aflað með formlegri menntun eða starfsþjálfun eru kunnáttustig ÍSTARF 95 skilgreind á eftirfarandi hátt: (a) Fyrsta kunnáttustig miðast við lok skyldunáms. (b) Annað kunnáttustig miðast

x

Gátt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.