Gátt


Gátt - 2004, Blaðsíða 64

Gátt - 2004, Blaðsíða 64
64 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S Tónlistargreind. Hæfileiki til að skynja (tónlistarunnend- ur), meta mismunandi gæði (tónlistargagnrýnendur), skapa (tónskáld) og tjá (flytjendur) margvíslega tónlist. Þessi greind felur í sér næmi fyrir takti, tónhæð eða laglínu og tilbrigðum eða hljómblæ tónverks. Einstaklingar geta búið yfir nokkurs konar heildar- eða innsæisskilningi á tónlist, geta „spilað eftir eyranu“, eða greinandi og tæknilegri kunnáttu, geta „spilað eftir nótum“ eða hvoru tveggja. (Armstrong, 2000:14) Er ekki ...bundin við hið sjónræna (blint fólk getur búið yfir sterkri rýmisgreind) Lykilfærni skynja og umbreyta sjónrænum eða þrívíðum upplýsingum endurskapa myndir úr minninu Undirfærni: skoða og skilja orsakatengsl eða hagnýt tengsl nota rúmfræði- legar upplýsingar til að stýra í rýminu næm skynjun eða athugun á hinu sjónræna og listum búa til sjónræn gögn eða listaverk Hlutverk/starfssvið Garðyrkjumaður Vélvirki Ljósmyndari Myndhöggvari Húsamálari Dansari Skurðlæknir Trésmiður Íþróttamaður Aðferðir/afurðir Graf / línurit Málverk Bygginga- smíðateikningar Skýringarmynd Kvikmynd, sjónvarpsþáttur Kort Höggmynd Líkan Uppfinning Dagleg notkun rata í ókunnri borg vísa til vegar fylgja leiðbeiningum tefla Er ekki örvuð með því að leika bakgrunns- tónlist. Lykilfærni að skynja og skilja mynstur hljóða að skapa og tjá merkingu hljóða Undirfærni: að skynja tónlist að framleiða tónlist að semja tónlist /nótnaskrift Hlutverk/starfssvið Tónlistarmaður Danshöfundur Tónlistargagnrýnandi Hljómsveitarstjóri Plötusnúður Píanóstillir Tónskáld Hljóðmaður Klappstýra Aðferðir/afurðir Tónsmiðar/ söngur Flutningur/sýning Dans við tónlist Gagnrýni/greining Leikhljóð Hljóðupptaka í kvikmynd Undirleikur Auglýsingastef Söngleikir/ópera Hljómplötuupptaka/ hljóðsmölun (sampling) Dagleg notkun hlusta á tónlist syngja í kór leika á hljóðfæri greina á milli mismunandi hljóða í bílnum Rýmisgreind er hæfileiki til að skynja nákvæmlega hið sjónræna, rúmfræðilega umhverfi (eins og veiðimenn, flugmenn, leiðsögumenn) og til að umskapa þessa skynjun (eins og arkitektar, innanhúsarkitektar, listamenn, upp- finningamenn). Þessi greind felur í sér næmi fyrir litum, línum, lögun, formi, vídd og tengslunum þar á milli. Hún felur í sér hæfni til að sjá hluti fyrir sér, tjá á myndrænan hátt sjónrænar eða rúmfræðilegar hugmyndir og geta áttað sig á rúmfræðilegum kerfum. (Armstrong, 2000:14)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.