Gátt


Gátt - 2004, Side 64

Gátt - 2004, Side 64
64 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S Tónlistargreind. Hæfileiki til að skynja (tónlistarunnend- ur), meta mismunandi gæði (tónlistargagnrýnendur), skapa (tónskáld) og tjá (flytjendur) margvíslega tónlist. Þessi greind felur í sér næmi fyrir takti, tónhæð eða laglínu og tilbrigðum eða hljómblæ tónverks. Einstaklingar geta búið yfir nokkurs konar heildar- eða innsæisskilningi á tónlist, geta „spilað eftir eyranu“, eða greinandi og tæknilegri kunnáttu, geta „spilað eftir nótum“ eða hvoru tveggja. (Armstrong, 2000:14) Er ekki ...bundin við hið sjónræna (blint fólk getur búið yfir sterkri rýmisgreind) Lykilfærni skynja og umbreyta sjónrænum eða þrívíðum upplýsingum endurskapa myndir úr minninu Undirfærni: skoða og skilja orsakatengsl eða hagnýt tengsl nota rúmfræði- legar upplýsingar til að stýra í rýminu næm skynjun eða athugun á hinu sjónræna og listum búa til sjónræn gögn eða listaverk Hlutverk/starfssvið Garðyrkjumaður Vélvirki Ljósmyndari Myndhöggvari Húsamálari Dansari Skurðlæknir Trésmiður Íþróttamaður Aðferðir/afurðir Graf / línurit Málverk Bygginga- smíðateikningar Skýringarmynd Kvikmynd, sjónvarpsþáttur Kort Höggmynd Líkan Uppfinning Dagleg notkun rata í ókunnri borg vísa til vegar fylgja leiðbeiningum tefla Er ekki örvuð með því að leika bakgrunns- tónlist. Lykilfærni að skynja og skilja mynstur hljóða að skapa og tjá merkingu hljóða Undirfærni: að skynja tónlist að framleiða tónlist að semja tónlist /nótnaskrift Hlutverk/starfssvið Tónlistarmaður Danshöfundur Tónlistargagnrýnandi Hljómsveitarstjóri Plötusnúður Píanóstillir Tónskáld Hljóðmaður Klappstýra Aðferðir/afurðir Tónsmiðar/ söngur Flutningur/sýning Dans við tónlist Gagnrýni/greining Leikhljóð Hljóðupptaka í kvikmynd Undirleikur Auglýsingastef Söngleikir/ópera Hljómplötuupptaka/ hljóðsmölun (sampling) Dagleg notkun hlusta á tónlist syngja í kór leika á hljóðfæri greina á milli mismunandi hljóða í bílnum Rýmisgreind er hæfileiki til að skynja nákvæmlega hið sjónræna, rúmfræðilega umhverfi (eins og veiðimenn, flugmenn, leiðsögumenn) og til að umskapa þessa skynjun (eins og arkitektar, innanhúsarkitektar, listamenn, upp- finningamenn). Þessi greind felur í sér næmi fyrir litum, línum, lögun, formi, vídd og tengslunum þar á milli. Hún felur í sér hæfni til að sjá hluti fyrir sér, tjá á myndrænan hátt sjónrænar eða rúmfræðilegar hugmyndir og geta áttað sig á rúmfræðilegum kerfum. (Armstrong, 2000:14)

x

Gátt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.