Gátt


Gátt - 2004, Blaðsíða 67

Gátt - 2004, Blaðsíða 67
67 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S A Ð L O K I N N I U M R Æ Ð U Stefnumótun og aðferðir fyr i r nám ful lorðinna Hér á eftir fer endursögn samandreginna niðurstaðna í skýrslunni Beyond rhetoric: Adult Learning Policies and Practices, OECD, 2003. Í skýrslunni er fjallað um reynslu 9 ríkja af stefnumótun fyrir nám fullorðinna, dregnar ályktanir af reynslu þeirra og birtur fjöldi atriða sem vel heppnuð stefnumótun byggist á. Ríkin eru Bretland, Danmörk, Finnland, Kanada, Noregur, Portúgal, Spánn, Sviss og Svíþjóð. Skýrslan er að nokkru leyti byggð á öðrum skýrslum og athugasemdum. Á vegum ríkjanna, sem í hlut eiga, voru teknar saman skýrslur sem lýstu aðferðum í námi fullorðinna auk þess sem öll ríkin voru heimsótt. Þetta stutta yfirlit gefur nokkra hugmynd um hvað greindirnar fela í sér. Að sjálfsögðu verður að hafa í huga að hver einstaklingur býr yfir þeim öllum og að engin starfsgrein þarfnast bara einnar þeirra. Þeir sem nota fjölgreindakenninguna segja oft: „Þú átt ekki að spyrja hvort þú sért greind(ur) heldur hvernig þú ert greind(ur).“ Þegar fjölgreindakenningin er höfð að leiðarljósi í kennslu fólks, á hvaða aldri sem er, hefur hún einkum áhrif á viðhorf til þekkingar, öflunar hennar og til hæfileika hvers og eins. Þá er hætt að leggja áherslu á veikar hliðar nemenda og í þess stað lögð áhersla á styrkleika. Ekki á að kenna greindirnar sem slíkar heldur hjálpa nemendum við að nýta sterkar hliðar til að ná tökum á góðu námsefni. Sjálfsmat nemenda og sjálfsvirðing skiptir höfuðmáli. Joseph LeDoux taugalífeðlisfræðingur hefur unnið mikið að heilarannsóknum. Hann segir að tengslin milli vitsmuna, tilfinninga og vilja eða áhuga skipti meginmáli (LeDoux, 2002). Tilfinningar hafa mikil áhrif á vitsmuni og vilja og tilfinningar og líðan hefur mun meiri áhrif á nám en talið var. Nú hefur einnig komið í ljós að nám breytir náttúrlegri formgerð heilans. Þessar breyting- ar á formgerð breyta starfsfyrirkomulagi heilans, með öðrum orðum: nám skipuleggur og endurskipuleggur heilann (Bransford o.fl., 2000). Greindarprófíll hvers ein- staklings breytist með þroska og reynslu, greind er ekki óumbreytanlegur eiginleiki. Það er afar mikilvægt að hafa í huga að heilbrigð og jákvæð sjálfsmynd einstakl- ings ræður miklu um viðhorf hans til náms. Að vita að maður getur, að maður ber ábyrgð á eigin lífi og getur haft áhrif á það. Erla Kristjánsdóttir, lektor við Kennaraháskóla Íslands. Heimildir Armstrong, Thomas. 2000. Fjölgreindir í skólastofunni. Þýðandi Erla Kristjánsdóttir. Reykjavík: JPV. Bransford, John, Donovan, Suzanne, Pellegrino, James. Ritstj. 2000. How people Learn: Brain, Mind, Experience and School. National Research Council. Washington: National Academy Press. Goleman, Daniel.1996. Emotional Intelligence: Why It Can Matter More Than IQ. London: Bloomsbury. LeDoux, Joseph. 2002. Synaptic Self: How Our Brain Becomes Who We Are. New York: Viking. Gardner, Howard. 1983. Frames of Mind: The Theory of Multiple Intelligences, New York: Basic Books. Gardner, Howard. 1999. Intelligence Reframed. Multiple Intelligences for the 21st Century, New York: Basic Books. McCain, Ted og Jukes, Ian. 2001. Windows on the Future: Education in the Age of Technology. Thousand Oakes: Corwin Press. Viens, Julie og Kallenbach, Silja. 2004. Multiple Intelligences and Adult Literacy. New York: Teacher College Press. www.accelerated-learning.net/multiple.htm [ 23.9. 2004]
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.