Gátt - 2004, Síða 65
65
F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S
Er ekki
...alltaf það sem
órólegt barn
eða barn með
mikla hreyfiþörf
sýnir
...óskipuleg
orkulosun í
líkamsrækt
Lykilfærni
líkamleg færni til
að skapa afurðir
eða leysa mál
færni í að stjórna
líkamanum eða
einstökum
líkamshlutum
Undirfærni:
hreyfingar í
íþróttum
skapandi
hreyfingar, þ.á m.
við tónlist
líkamsstjórn og
góðar
fínhreyfingar
skipuleggja og
semja hreyfingar
(semja listdans)
Hlutverk/starfssvið
Dansari
Íþróttamaður
Leikari
Þjálfari
Handverksmaður
Látbragðsleikur
Myndhöggvari
Táknmálstúlkur
Skurðlæknir
Aðferðir/afurðir
Dans
Látbragð
Listrænn flutningur
Leiklist
Vefnaður
Málun
Íþróttir / leikir
Skartgripasmíði
Listaverk
Dagleg notkun
boltaleikir
standa og halda
jafnvægi í strætis-
vagni á ferð
hjóla
lagfæra eitthvað
smágert eða
fíngert
Líkams- og hreyfigreind. Færni í að nota allan líkamann
til að tjá hugmyndir og tilfinningar (eins og leikarar, lát-
bragðsleikarar, íþróttamenn, dansarar), leikni í að búa til
hluti og beita þeim (eins og handverksmenn, mynd-
höggvarar, vélvirkjar, skurðlæknar). Þessi greind felur í
sér sérstaka líkamlega færni eins og samhæfingu, jafn-
vægi, fingrafimi, styrk, sveigjanleika og hraða og einnig
næmt hreyfi- og stöðuskyn, snertiskyn og snertiviðbrögð
(áreiti/ svörun). (Armstrong. 2000:14)
Samskiptagreind er hæfileiki til að skilja og greina skap,
fyrirætlanir, innri hvöt og tilfinningar annarrar manneskju.
Í þessu getur falist næmi fyrir svipbrigðum, rödd, lát-
bragði, hæfni til að greina margvíslegar vísbendingar í
samskiptum og hæfileiki til að bregðast rétt við þeim (til
að hafa þau áhrif á fólk að það hagi sér á ákveðinn hátt).
(Armstrong, 2000:14)
Er ekki
...að vilja helst
vinna með
öðrum
...að vera vel
liðinn
...að vera
kurteis og
fágaður í
framkomu
...að vera
siðferðilegur
eða manneskju-
legur
Lykilfærni
næmi fyrir
tilfinningum,
viðhorfum, skapi
og fyrirætlan
annarra
að nota þann
skilning til að
eiga góð og
árangursrík
samskipti við aðra
að færa sér sam-
skiptahæfni í nyt
til að ná eigin
markmiðum
Undirfærni:
gegna
mismunandi
félagslegum
hlutverkum (s.s.
leiðtogi, vinur,
foreldri)
ígrunda félags-
legar aðstæður á
gagnrýninn hátt
taka virkan þátt
(s.s. í stjórn-
málum, sem
ráðgjafi, kennari)
Hlutverk/starfssvið
Kennari
Ráðgjafi
Utanríkisþjónusta
Baráttumaður
Félagsvísindamaður,
rannsakandi
Trúarleiðtogi
Stjórnsýslumaður
Stjórnunarráðgjafi
Sáttasemjari
/gerðarmaður
Aðferðir/afurðir
Leiðsögn/kennsla
Lýðræðisleg
kennslustofa
Virkni í sveitarfélagi
Siðfræðileg vandamál
Starfendarannsókn
Jafningjamálamiðlun
Leikrit
Leiðtogastarf
Þjónusta í
sveitarfélagi
Dagleg notkun
eiga í viðskiptum
biðja um eða gefa
leiðbeiningar
samskipti við
samstarfsfólk
vera foreldri