Gátt - 2010, Qupperneq 9

Gátt - 2010, Qupperneq 9
9 Þ á T T T A K A Í F R Æ Ð S L U o g N á M I g á T T – á R S R I T – 2 0 1 0 Reynt hefur verið að afmarka þann hóp sem stundar síður skipulagða fræðslu og í grundvallaratriðum hefur hlut- fallið milli þeirra sem taka þátt og þeirra sem taka síður þátt lítið breyst á undanförnum árum þó svo að þátttaka almennt hafi aukist (Jón Torfi Jónasson og Andrea Gerður Dofradóttir, 2009). Því til stuðnings er ekki úr vegi að rýna í tvær ólíkar skýrslur sem komu út með 10 ára millibili. Sú fyrri er byggð á rýni í skýrslur frá 11 löndum og kom út 1999 (Connell, 1999), sú síðari er greining á vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands 2003 og kom út árið 2009 (Jón Torfi Jónasson og Andrea Gerður Dofradóttir, 2009). Niðurstöður Connels (1999) sýna að þeir sem taka síður þátt í fræðslu eru: Atvinnulaust fólk og fólk utan vinnumarkaðar• Fólk með stutta formlega skólagöngu að baki• Starfsfólk minni fyrirtækja • Eldra fólk • Sömu niðurstöður er að finna í rannsókn Jóns Torfa Jónas- sonar og Andreu Gerðar Dofradóttur (2009): Tæpur þriðjungur atvinnulausra á Íslandi eða fólks utan • vinnumarkaðar tók þátt í skipulagðri fræðslu, meðan um helmingur starfandi fólks gerði það. Um þriðjungur Íslendinga með grunnskólamenntun sem • hæstu skólagráðu sóttu sér viðbótarfræðslu, meðan tveir þriðju hlutar fólks með háskólamenntun gerði það. Um helmingur fólks sem starfar í íslenskum fyrirtækjum • með færri en 50 starfsmenn sótti fræðslu, meðan tæp- lega tveir þriðju starfsfólks stærri fyrirtækja tóku þátt Eldra fólk tók síður þátt en yngra• Það vekur athygli hversu mikill samhljómur er í þessum tveimur ólíku rannsóknum. Bendir það til þess að þróunin á þessu sviði sé svipuð í vestrænum löndum. H V E R S V E g N A T A K A Þ A U E K K I Þ á T T Í F R Æ Ð S L U ? Til að gefa yfirsýn yfir fjölbreyttar skýringar fólks á lítilli eða engri þátttöku í fullorðinsfræðslu flokkuðum við þann fjölda skýringa sem finna má í öllum þeim rannsóknum sem við skoðuðum óháð uppruna eða fjölda á bak við hvert svar. Enda var greinilegt að svörin voru svipuð frá einu menningar- svæði til annars, en vægi þeirra ólíkt eftir menningarsvæði og tíma. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar algengar skýringar sem okkur þótti vert að skoða nánar og bárum við þær saman við okkar eigin rannsóknir. Skýringum á fjarveru skiptum við í tíu flokka: Tíma, álag, kostnað, slæma reynslu af skóla, lágt sjálfsmat, upplýsingaskort, starfstengdar ástæður, fjöl- skylduábyrgð, áhuga og óviðeigandi námsframboð. Vert er að taka fram að slíkur listi gæti aldrei verið endanlegur né haft alhæfandi gildi. Einnig bendum við á gagnrýna umfjöllun okkar síðar í greininni. T Í M I Viðhorf fólks til tíma er afskaplega mismunandi. Það getur verið góður og slæmur tími til að „skella sér í nám“. Til eru dæmi um konur sem eru bundnar heima með lítil börn og geta einmitt þess vegna stundað nám og aðrar sem geta það einmitt ekki af sömu ástæðum. „Það kom svona tími 4 Sbr. listi yfir fullorðinsfræðsluverkefni á vef menntamálaráðuneytisins (Menntamálaráðuneytið, 2010).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Gátt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.