Gátt - 2010, Síða 19

Gátt - 2010, Síða 19
19 Þ á T T T A K A Í F R Æ Ð S L U o g N á M I g á T T – á R S R I T – 2 0 1 0 U M H Ö F U N d A N A Hróbjartur Árnason er lektor í kennslufræði fullorðinna við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Hann er forstöðumaður námsbrautar í fullorðinsfræðslu og kennsluréttindabrautar. Hróbjartur er guðfræðingur frá HÍ, en eftir rannsóknarstörf í Ísrael og Þýskalandi snéri hann sér að kennslufræði full- orðinna sem hann nam við háskólann í Bamberg, Þýskalandi. Hann hefur unnið við fullorðinsfræðslu síðan 1995, bæði í Þýskalandi og á Íslandi, m.a. í menntakerfi rafiðnaðarmanna, fyrir kirkjuna og haldið námskeið fyrir fjölmörg fyrirtæki og stofnanir. Helstu sérfræði- og rannsóknarsvið eru nám full- orðinna, tæknistutt nám, nám eldri borgara, og matsverkefni á ýmsum skólum og verkefnum á sviði fullorðinsfræðslu. Halla Valgeirsdóttir starfar sem sérfræðingur hjá Fræðslu- miðstöð atvinnulífsins. Helstu verkefni hennar tengjast námsskrárskrifum. Hún var áður fræðslustjóri hjá Leikskólum Reykjavíkur. Hún er að ljúka M.Ed. prófi í menntunarfræði með áherslu á fræðslustarf með fullorðnum frá Háskóla Íslands og er með BA. próf í félagsfræði frá sama skóla. Svava Guðrún Sigurðardóttir hefur starfað við ættfræði- grunninn Íslendingabók frá 1997 og situr jafnframt í stjórn Menningarfélagsins Spákonuarfs. Hún lauk BA prófi frá HÍ árið 1996, kennsluréttindum frá KHÍ árið 2008 og er að ljúka meistaranámi í menntunarfræðum frá HÍ með áherslu á full- orðinsfræðslu. Lokaverkefni hennar er rannsókn á ástæðum fyrir fjarveru og/eða þátttöku 10 kvenna í námi að loknum grunnskóla. A b S T R A c T Within the studies of adult education and schooling, par- ticipation in education is probably the subject that has been most thoroughly studied, but for a few years now the absence from education of certain social groups has received more attention. The reason, without doubt, is increasing interest and governmental emphasis on the value of education for both individuals and society as a whole, but also the exten- sive education opportunities for every social group. It is worth noting that the findings of this research for the last few years have been comparatively unanimous. The same groups are absent among the participants and the same reasons are given for their absence. Interviews with personnel of lifelong learning centres showed that a lot of effort has been put into trying to reach this group, but the outcomes being varied and it is likely that the experience of others involved in these projects is the same. This indi- cates that these studies reflect the actual reality of the adult education, both in Iceland and abroad. Substantial funding has been allocated for various adult education projects, for example, offers designed for those who until now have not taken part. In spite of this, it has proved difficult to reach this group. Why don’t they come? is therefore a burning question for many within the adult education system. Research is meant to increase our knowledge and understanding of the world around us; if however, it does not lead to conclusive answers we are bound to wonder if the researchers are asking the right questions when probing the reasons for absence. At the same time, we should con- sider whether education providers need to find new ways to reach the groups in question. Study counselling, vocational counselling and validation of competencies are means that have proved successful for reaching this group, but more is needed if the plan is for everyone to participate in lifelong learning.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Gátt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.