Gátt - 2010, Síða 35

Gátt - 2010, Síða 35
35 Þ á T T T A K A Í F R Æ Ð S L U o g N á M I g á T T – á R S R I T – 2 0 1 0 inn í framhaldsskólann er komið. Stjórnendur framhaldsskóla þurfa því í enn meira mæli að huga að sérsniðnum leiðum sem hægt væri að bjóða fullorðnum námsmönnum er þeir hefja nám eftir langt hlé og móta stuðning og hvatningu sem henta þeim sem eldri eru meðan á námi stendur til að koma í veg fyrir frekari brotthvarf úr framhaldsskóla. Mat á raunfærni er ein af þeim fjölmörgu leiðum sem eru hvetjandi fyrir einstaklinga með litla formlega menntun en mikla starfsreynslu að hefja nám að nýju. Mikilvægt er að fræðslustofnanir fái svigrúm til að sinna slíku mati áfram þar sem margir sem nýta sér þennan kost eiga erfiða skólagöngu að baki og skóli sem slíkur er þeim fráhrindandi stofnun líkt og niðurstöður rannsóknarinnar benda til. Því eru fjölbreyttar leiðir að námi stór kostur fyrir hóp einstaklinga með mismun- andi þarfir og ólíkan bakgrunn. Hlúa þarf vel að verkefnum eins og raunfærnimati sem virðast skila árangri og um leið stuðlar verkefnið að auknu menntunarstigi þjóðarinnar þar sem fleiri útskrifast úr námi en áður. H E I M I L d I R Forsætisráðuneytið. (2008). Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar 17. febrúar 2008. Sótt 1. september 2009 af: http://www.forsaetisraduneyti.is/frettir/nr/2866. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. (2007). Tillögur um þróun raunfærnimats. Sótt 20. maí 2009 af: http://www.frae.is//files/%7B9286df37-0e35-41e2-a308-8- c8d1a6f6ad8%7D_tillögur%20um%20þróun%20raunfærnimats.pdf. Hróbjartur Árnason. (2005). Hvað er svona merkilegt við það að vera fullorð- inn? Gátt, ársrit um fullorðinsfræðslu og starfsmenntun, 14–22. Fræðslu- miðstöð atvinnulífsins. Illeris, K. (2003). Adult education as experienced by the learners. Inter- national journal of lifelong education, 22 (1), 13–23. Taylor og Francis Ltd. Sótt 12. janúar 2010 af: http://web.ebscohost.com/ ehost/pdf?vid=4&hid=6&sid=b34bcde9-967f-47b8-b760-407747- d24a50%40sessionmgr4. Jón Torfi Jónasson og Kristjana Stella Blöndal. (2002). Námsferill, námslok og búseta. Rannsókn á námsferli ’75 árgangsins. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands og Háskólaútgáfan. Knowles, M. (1990). The adult learner: A neglected species. (4. útgáfa). Gulf Publishing Company, Houston Texas. Kristjana Stella Blöndal og Jón Torfi Jónasson (2002). Brottfall úr námi. Afstaða til skóla, félagslegir og sálfræðilegir þættir. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Menntamálaráðuneytið. (2006). Þjónustusamningur. Sótt 1. apríl 2009 af: http:// www.frae.is//files/%7Bb3bffd5f-9d6f-41ec-aeed-c85c20b55edb%7D þjónustusamningur260106.doc. OECD. (2004). Gareer guidance and public policy. Bridging the gap. Sótt 11. september 2009 af: http://www.oecd.org/dataoecd/33/45/34050171.pdf. OECD. (2007). Education at a glance. Sótt 11. september 2009 af: http://www. oecd.org/dataoecd/36/5/39290975.pdf. Rakel Steinvör Hallgrímsdóttir. (2008). Annað tækifæri – í nám að nýju. Óbirt MA-ritgerð: Háskóli Íslands, Félagsvísindadeild. Svanfríður Inga Jónasdóttir. (2005). Námsáhugi fólks með litla formlega menntun. Óbirt MA- ritgerð: Kennaraháskóli Íslands. U M H Ö F U N d I N N Auður Sigurðardóttir er náms- og starfsráðgjafi í unglinga- deild Garðaskóla í Garðabæ og sinnti áður kennslu og fags- tjórn á unglingastigi um árabil. Auður hefur einnig sinnt verkefnum fyrir IÐUNA fræðslusetur. Hún er með MA-próf frá Háskóla Íslands í náms- og starfsráðgjöf og B.Ed.-próf frá Kennaraháskóla Íslands. A b S T R A c T The main purpose of this research is to increase our under- standing of the influences which caused the participants to dropout from upper secondary school, to investigate what initiated their interest in going through a process where their prior learning was validated, and to find out if they ran into any obstacles when reentering formal studies. Furthermore the purpose was to look into the participants´ experience of the service provided by the educational and vocational coun- selors in the validation process. The research included seven semi-structured interviews with seven males at the age of 27 to 47 who had entered a validation program. They are cur- rently studying or have finished their journeyman examina- tion in carpentry and painting industry. Two educational and vocational counselors who assist in the validation process were interviewed as well. The results of the research showed that their study- and personal difficulties, as well as circum- stances in their private life and lack of support were the main reasons for the dropouts of the participants. Their learning difficulties had also hindered them in re-entering professional education which appears in low self- esteem and fear of fail- ing in their studies. The desire to finish their studies and to receive their diploma as journeyman was the main reasons for them to attend the validation process. The research also revealed that having their prior learning recognized through a validation process gave the participants an increased self- esteem as well as encouraging them to take up professional studies. Results also show that the support from the educa- tional and vocational counselors in the validation process along with peer support makes a vast difference for individu- als when returning to their studies after a long break.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Gátt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.