Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1980, Blaðsíða 6

Læknaneminn - 01.12.1980, Blaðsíða 6
Spjall Skyndihjálp slasaðra og önnur bráðameðferð sjúkl- inga er veigamikill þáltur í starfi flestra lœkna og þá einnig lœknanema, sem yfir sumarmánuðina gegna hinum ýmsu störfum innan heilbrigðisþjón- ustunnar. A þetta einkum við um þá lœknanema, sem taka að sér afleysingastöður úti í héraði. Þegar um bráðameðferð er að ræða reynir fyrst verulega á þolrif lœknanemans, því í þeim tilfellum vinnst yfir- leitt ekki tími til að leita ráða hjá reyndari mönnum, ef kunnáttan er af skornum skammti. Liggur því í augum uppi hve mikilvœgt er að lœknanemar séu vel að sér í sem flestum tegundum bráðameðferðar og mœtti þessi þáttur því öðíast hœrri sess í nátninu en verið hefur. Eins og kennslunni er háttað í dag eru haldnir nokkrir fyrirlestrar í skyndihjálp á 2. námsári og síðan kynnumst við meðferð slasaðra nánar á slysa- deildar kúrsunum á 4. og 6. námsári. Þó svo tíminn á slysadeildinni nýtist okkur vel og við lœrum þar mikið, er hann fullstuttur til þess að við náum full- um tökum á þeim fjölmörgu meðferðarþáttum, sem við kynnumst þar. Væri mjög til bóta ef áðurnefndir fyrirlestrar í skyndihjálp vœru mun fleiri og mark- vissari, þannig að þegar á slysadeildina kœmi hejð- um við' góð tök á grundvallarmeðferð slasaðra, því með þeirri undirstöðu myndi námið þar nýtast okk- ur mun betur. Einnig kœmi til greina að byrja þessa fyrirlestra strax á fyrsta námsári og dreifa þeim þá jafnvel yfir lengra tímabil. Æskilegt er að lœkna- nemar séu vel að sér í skyndihjálp sem fyrst í nám- inu, því eins og aðrir mega þeir eiga von á að þurfa að beita þessari kunnáttu í hinu daglega lífi og geta rétt viðbrögð þá oft bjargað mannslífi. Sláandi dœmi um það hvernig rétt handtök geta skilið á milli lífs og dauða, er þegar stendur í fólki. Eru þau auðherð og œttu allir að geta haft þau á valdi sínu. Flóknari bráðameðferð við hinum ýmsu sjúkdómsmyndum mœtti á seinni námsárunum kenna sem sjálfstœða grein, svokallaða „acute medicine“. Undanfarið hefur ritnefndin reynt að afla blað- inu aðgengilegra yifrlitsgreina um hinar ýmsu teg- undir bráðameðferðar. Æskilegast hefði verið að þessi gréinaflokkur hefði verið tekinn til birtingar í eina og sama blaðinu, en þar sem vinnsla greinanna tekur mislangan tíma verða þœr að dreifast á nokk- ur tölublöð. Þrjár fyrstu greinarnar í þessu blaði til- heyra þessum flokki og vœntanlega verður hinna ekki langt að bíða. Kennsla í ritun lyfseðla fer fram á 6. námsári, þrátt fyrir þá staðreynd að margir stúderita þurfi á þessari kunnáttu að halda í sumarstörfum sínum eft- ir 4. og 5. námsár. Verða þeir því að afla sér þess- arar þekkingar upp á eigin spýtur og er því œskilegt að tiltækur sé aðgengilegur texti um þetta efni. I þessu blaði birtist grein um lyfseðlaskrift og von- umst við til að hún bœti úr þessari þörf. Fyrri hluti greinarinnar um röntgenmyndatökur á lungum er tekinn hér til birtingar. Fer höfundur jafnframt í helstu tœknilegu atriði röntgenmynda- töku, sem þeir fjölmörgu lœknanemar sem koma til með að vinna á röntgendeildum, œttu að hafa gagn af. I þessum hluta greinarinnar fjallar hann um stöð- ur sjúklinga við lungnamyndatökur og úrlestur mynda, en í seinni hlutanum um greiningu og ein- staka sjúkdóma. Þ. Þ. 4 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.