Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1980, Blaðsíða 8

Læknaneminn - 01.12.1980, Blaðsíða 8
Mynd 1. Anatomia larynx. I. area supraglottica, II. area glotdca, III. area infraglottica, IV. trachea. I. epiglottis, 2. lig. vestibulare, 3. lig. vocale, 4. cartilago thyroidea, 5. carti- lago cricoidea. ast engar bakteríur. Talið er að flest ef ekki öll til- felli af LTB séu orsökuð af veirum.3 Parainflu- ensuveira af gerð I veldur flestum LTB sýkingum. RSV, parainfluensuveira II og III og influensuveira valda einnig LTB.11 I einstaka tilfellum eru adeno- veirur, rhinoveirur eða mislingaveira að verki.3,11 Þrátt fyrir að tíðni LTB sé nokkuð stöðug yfir ár- ið má búast við mismun á milli hinna ýmsu veira sem valda sjúkdómnum eftir því hvaða veira gengur í það og það skiptið. Þannig eru flest tilfelli fyrri hluta vetrar í Bandarikjunum orsökuð af parainflu- ensuveirum en tíðni RSV eykst þegar líður á vetur- inn.3 Ekki er vitað hvort þessu er einnig þannig far- ið hérlendis. EINKENNI Flest börn með LTB eru á aldrinum 6 mánaða til 3ja ára. Oft er kvef undanfari sjúkdómsins. I kjöl- farið kemur geltandi hósti og hæsi. Sé sjúkdómurinn vægur er stridor eingöngu í innöndun en útöndun þögul. Komist sjúkdómurinn á hátt stig er sýking í bronchum og má sjá lengda útöndun með útöndun- arhvæsi. Við lungnahlustun heyrast bæði slímhljóð og ronohi. Hypoxia fylgir LTB á háu stigi vegna þrengsla í larynx og slíms í bronchum. Hypoxian veldur tac- hypnae, tachycardiu, óróleika og e. t. v. cyanosu. Oft fylgja inndrættir substernalt og jugulert. A þetta sér- staklega við um yngri börn. Séu einkenni hypoxiu vanmetin og ekkert að gert þreytast börnin og öndun minnkar, fram kemur hypercapnia og acidosa. Stridor minnkar við minnk- aða öndun og er það stundum rangmetið sem bata- merki. Þá er þvert á móti um að ræða mjög alvar- legt einkenni. Oftast hækkar líkamshiti óverulega. Laryngitis er, eins og áður greindi, mildari sjúk- dómur en LTB. Sjaldan eru þá öndunarþrengsli al- varleg og aldrei bronchial sýking. Einkenni LTB og laryngitis eru borin saman á töflu 3. Greining er venj ulega auðveld. Gerð með sögu og klinik. Alltaf skyldi byrja á að útiloka epiglottitis. Sé vafi á greiningu og einkenni óljós má taka rönt- genmyndir af larynx og trachea. Barnið skyldi þó ekki fara á röntgendeildina nema í fylgd með lækni, vegna hættu á bráðri lokun öndunarvega. Mynd 2 sýnir röntgenmynd af barni með LTB. MEÐFERÐ Heima Flest börn sem hafa LTB eða laryngitis eru með sjúkdóminn á því stigi að ekki er þörf sjúkrahúss- vistar. Börnunum ætti að hjúkra í röku umhverfi. Láta má þau sofa í baðherbergi, þar sem heitt vatn rennur öðru hvoru úr krana. En stöðug observation er nauðsynleg, því aukist þrengslin ber tafarlaust að koma sjúklingnum á sjúkrahús. Mjög er það mikilvægt að börnin hafi fyllstu ró, því öndunin verður þá samhæfðari. Þau skulu hafa hátt undir höfði, þá minnkar bjúgurinn í slímhúð- um. Nefdropar bæta loftflæðið um öndunarvegina. Sé hósti má gefa hóstastillandi lyf. Meðferð laryngitis og LTB í heimahúsum er sýnd á töflu 5. 6 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.