Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1980, Blaðsíða 77

Læknaneminn - 01.12.1980, Blaðsíða 77
Hversvegna láta magann þjást, þótt maður sé með höfuðverk Panodil, gott og fljótvirkt verkjalyf, sem ertir ekki magann Acetylsaliqýlsýra er mest notaða verkja- lyfið í dag. Það er virkt verkjalyf, en hefur þann stóra ókost að það ertir oft meltingarveginn og getur valdið maga- sári eða meltingartruflunum hjá fólki með viðkvæma magaslímhimnu. Panodi! inniheldur paracetamol, áhrifa- ríkt verkjalyf, sem ekki ertir meltingar- veginn.1 Jafnvel sjúklingar, sem eru með viðkvæman maga, óþægindi frá magasári eða meltingartruflanir, þola Pariodil vel.2 Panodil inniheldur ekki kódein og því má gefa það sjúklingum með verki vegna nýrna- eða gallsteina. Gagnstætt acetylsalicýisýru þola of- næmissjúklingar, gigtarsjúklingar og sjúklingar á blóðþynntu paracetamol vel.23'4 Aukaverkanir af Panodil eru afar sjald- gæfar. í venjulegum skömmtum til lækninga er Panodil eitthvert öruggasta lyf læknisfræðinnar.2 1. Pharmacol. Exp.Ther. 155:296, 1967. 2. Meyler's Side Effects of Drugs 8:154, 1975. 3. AMA Drug Evaluations, 3rd ED. 346, 1977. 4. Curr.Ther. Res. 11:360, 1969. Lýsing: Hver tafla inniheldur Paracetamolum INN 500 mg. Abendingar: Höfuðverkur, tannverkur, tíðarverk- ir og sótthiti af völdum inflúensu eða kvefs. Frábendingar: Varast ber að nota lyfið, ef um lifrarsjúkdóma er að ræða. Lyfið er ekki ætlað yngri börnum en 3 ára. Skammtastærðir handa fullorðnum: Venjuiegur skammturer 1 g í senn. Óráðiegt er að gefameiraen3-4gádag.Stórirskammtaraf lyfinu hafa verið settir i samband við truflun á lifrarstarfsemi. Skammtastærðir handa börnum: Venjuiegur skammtur handa börnum á aldrinum 7-12 ára er 1'/s-2 g á sólarhring og hálfu minna fyrir börn á aldrinum 3-7 ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.